<$BlogRSDUrl$> Visit My Guestbook

mánudagur, ágúst 30, 2004

queloque 

Er núna búin ad vera hérna í rúma viku. Ekki amalegt tad! Er ad heyja kroftuga baráttu gegn mýflugunum hérna og naeldi mér í fyrstu brúnkuna í gaer!! á fostudag fór ég á tennan líka fína arabíska veitingarstad og svo fékk ég mér Pina Colada sem ég var búin ad lofa mér ad smakka hérna! tad er gúd, gaeti samt aldrei drukkid meira en eitt glas, tetta er sama sykurdrullan og allir drykkir hérna!!(fyrir utan vatn) svo var ég voknud fyrir allar aldir á laugardaginn aftví vid vorum ad fara í arrival camp úti í sveit! vid sátum í 2 tíma í rútu á VERSTU vegum sem ég hef komist í taeri vid! malbikadir vegir á íslandi eru himnaríki midad vid tetta! tetta var samt fín helgi, fórum og skelltum okkur í tessar líka fínu ár og koma myndir af tví fljótlega....aetladi líka ad láta inn myndir af familíunni en tad mistókst e-d. já svo lágum vid í sólbadi í gaer og mín fékk tetta líka rosalega far!! djofull er ég sátt med tad, missti nefnilega af strandarferd familíunnar.....svo var talentshow a laugardagskvoldid og vid, finnland, graenland og DK sungum saman meistar jakob a sitthvoru tungumálinu og í kedjusong og alles!! slógum í gegn:)fann svo út ad tad er handboltalid herna uje...aetli madur reyni ekki ad kikja a aefingu hja teim.....

|

föstudagur, ágúst 27, 2004

Vika buin! 

Nu er eg buin ad vera i fyrirheitna landinu i viku. Hitinn er ad gera mig gedveika! nei tetta er naestum baerilegt tegar eg ligg bara kyrr med viftuna a milljon!! bwahaaha. Eg er buin ad versla adeins, tetta er bara grin hvad allt er odyrt herna! matur a kjuklingastad smb. KFC kostar ca 1000kall fyrir 4 !!!eg er buin ad prufa tjodaritrottina:hafnarbolta. tad er ekki mitt "thing" fer samt bradlega ad byrja i tennis med Rosalyn, svona til ad rifja upp gamla takta hahahah
i dag er sidasti dagurinn sem fjolskyldan min aetlar ad tala ensku vid mig...svo eg verd bara ad gjora svo vel og laera espanol!! svo fer eg a morgun i arrival camp e-d ut i sveit.
tar sem eg er ennta a islenskum tima(vid erum 4 timum a eftir) fer eg alltaf ad sofa kl. 22:30 eda e-d og er voknud a milli 8 og 9. tau alveg: af hverju ferdi svona snemma ad sofa?? en svo sagdi "mamma" mer ad eg yrdi ad vakna uppur 6 a morgnana tegar vid byrjum i skolanum tvi allir turfa ad fara i sturtu o.s.frv.!!! svo tad er kannksi ekki vitlaust ad venja sig vid tad strax.....
en eg er farin i sturtu
ADIOS

|

laugardagur, ágúst 21, 2004

Dom.Rep. 

Hola! Muchas calor!!!
nu er madur loksins komin til karabiska!! eg er komin med fjolsk. hun er frabear 1!! eg a 4 systur sem eru 7, 13, 19 og 21 ars. deili herbergi med tessari sem er 19. tad er fint. tau eru oll rosa kammo og lata mig lida alveg eins og eg se ein af fjolskyldunni!! pabbi sagdi meiradsegja i gaer ad eg vaeri 5. dottir hans!! tau eru aedi!! tad er stelpa hja okkur sem trifur og eldar o.s.frv. hun er vist klikkud!!:)heheeh (a godan hatt!) eg a nu eftir ad kynnast tvi!
tad er ogedslega heitt herna!! teim finnst meiradsegja heitt!! eg er nidri i vinnu hja alonu, er samt a leidinni hiem i sturtu!!! eg a eftir ad bua i sturtunni herna!!!bid ad heilsa ollum.

|

föstudagur, ágúst 20, 2004

Holiday Inn New York!! 


Nuna er eg komin NY!! Flugid gekk mjog vel, var rosalega fljott ad lida....satum vid hlidin a tessum lika myndarlega kana;) atti reyndar ekki ad hleypa okkur i gegn um tollana herna af tvi ad vid vorum ekki med heimilisfangid a stadnum sem vid gistum a....funny!! Frank AFSari tok a moti okkur og hallast oggupinulitid a hyru hlidina i tessu lifi....algjort krutt, mjog indaell:) hotelid er rosa flott, tolvulyklar og laeti! eg bjost vid farfuglaheimili.....eg for fyrst uppa hotelherbergi i gaer, alveg uppgefin! er i stadinn fyrst voknud!! vaknadi kl. 6,30 a Ameriskum tima!! fann tessa finu tolvu og akvad ad blogga!!
eg er komin med fjolsk.! fekk ad vita um hana i gaer a ferdafundinum!! eg a 4 systur sem eru 7,13,19 og 21 ars. pabbi minn er tingmadur og mamma min homemaker....hehehhhe by in Santo Domingo(hofudborginni) eins og eg vonadi eftir og er farin ad hlakka frekar mikid til....vaeri samt ad ljuga ef ad eg segdi ad eg kvidi ekki fyrir.....svo er bara flug kl.13 til Dom.Rep. uje!!
adios!

p.s. tessi tolva er ad raena mig, hun er svo lengi ad hugsa!! en tad er okey, nota bara visa hehehehehhhehhehe

|

fimmtudagur, ágúst 19, 2004

Kveðjupartýsfjölskulduflipperísmyndir 



|

þriðjudagur, ágúst 17, 2004

2 dagar!!! 



Jájájá, ég er að fara til Dóminíska ekki á morgun heldur hinn!! Það er komin soldið mikill spenningur í stelpuna sem er EKKI ennþá búin að fá fjölskyldu!! Ég og Þórfríður(stelpa sem er líka að fara út) endum örugglega á farfuglaheimili fyrir útlendinga!!! hahaha ´

Dagurinn í dag var tileinkaður mér og henni Hildi




Þessi elska bauð mér út að borða á hvorki meira né minna en á Ítalíu, þann rómantíska veitingastað. Þar sátum við og héldumst í hendur og töluðum um allt mögulegt undir sólinni....Ástin lá í loftinu og áður en hádegisverðurinn var á enda tjáði ég henni ást mína og við trúlofuðum okkur!! Já kæru vinir nær og fjær, við erum orðnar par og þið eruð þau fyrstu sem frétta það!! Svo, uss.... ekki segja neinum.....!!;) Eftir frábæran mat beiluðum við á sundi og fórum og keyptum okkur ís(tek það fram að það voru við!!) Við tjilluðum niðri á Austurvelli og ég kyssti svo grasið bless og svo var steypu kastað í mig af ég veit ekki hverjum(hélt fyrst að fugl hefið skitið á mig!!) Svo keyrði þessa elska mig heim og ég nú sit ég hérna að gera ekki neitt af því að ég var svo dugleg og pakkaði meira og minna öllu niður í gær.....Duglega ég!

¡Voy a vivir en el carrabian por el año próximo!! ¡perdedores!!

|

laugardagur, ágúst 14, 2004


Núna er ég formlega í ruglinu!!! Nárinn á mér er dáinn! Það hefur e-ð brostið á æfingu í gær. Ég skil þetta ekki!! Við vorum að gera e-ð skotæfingar og allt í einu er ég að drepast!! Ég held e-ð áfram en svo eftir að hafa spilað í nokkrar mín. þá get ég ekki meira og fer útaf...Ömurlegt! Ég hef nú heyrt af svona meiðslum og ekkert verið að taka þau neitt alvarlega...En hvað þetta er vont!! Ég er búin að vera eins og gömul kelling síðan í gær!!(Ég veit ég er vælin og allt það, en þetta er VONT!) Allir hafa mínútuþögn í virðingarskyni við mig og alla þá sem standa í nárameiðslum úti í stóra heiminum!!

Í dag var svona kveðjumatarboð/teiti/hóf í tilefni að ég er að fara til Karabíska. Ættingjarnir komu færandi hendi og ég varð 25,000kr ríkari....ekki leiðinlegt!!Fékk verndarengil sem ætlar að passa uppá mig og bók og krossgátur svo ég fari nú ekki yfirum....Takk takk takk

Planið er áframhaldandi rólegheit með smá tiltekt vegna komu Elíasar. Spjallaði einmitt við hann í gær. Sagði honum frá drykkjumenningu íslenskra ungmenna sem er á mjög háu plani eins og allir vita....;) Svo þarf maður að kaupa fleiri gjafir handa öllum hugsanlegum fjölskyldumeðlimum, þjónustuliði o.s.frv. Allt gífurlega hressandi!!

¡Mi cadera está cogiendo morir!!!

|

föstudagur, ágúst 13, 2004

Myndir!! 

MYNDIRNAR ERU UNDIR MYNDIR........bara koma því á framfæri!

|

Allt að gera sig! 

50 cent og G-Unit voru hressir í gær!!
Ég og Edda mætum Tímanlega uppí Höll í gær. Upphitunarhljómsveitirnar voru svona lala og stemmarinn var ekkert e-ð trylltur....En svo þegar Centarinn steig á sviðið varð allt kreisí!! Við Eddum vorum bara rétt hjá honum, munaði rosa litlu að við hefðum snert þá!(svona 2,5m....aukaatriði!)Edda tók e-r myndir sem þið getið skoðað
hérna

Nú er boltinn aldeils farin að rúlla! Ha!!Stelpan bara komin með myndavél eins og siðmenntað fólk!! Og það sem meira er, er að hún er búin að skella nokkrum inn á Veraldarvefinn!! Fyrir ykkur sem ekki vita eru myndirnar hérna !!

Dagurinn í dag og í gær eru búnir að vera snilld!! Ísland bara að slá hitamet hægri vinstri eins og ekkert sé!!! Og ekki kvarta ég!! Gott að fá e-n undirbúning fyrir karabíska....Já ég er að fara eftir nákvæmlega viku og er ekki ennþá komin með fjölsk!!! Hvað er það?? Maður spyr sig!
Og að deginum í dag. Hildur og Helga sóttu mig um 12leytið og við tókum rómantíska göngu í Grasagarðinum. Síðan héldum við niður á Austurvöll þar sem stemmningin var mjög góð. E-r boltabullur voru hressar og smelltu trefli á e-a styttu fyrir utan Alþingishúsið...Svo kom ógeðslegur róni og hafði voðalega þörf fyrir að deila með okkur hversu frábært kvenfólk væri og að samræðisverknaðir væri nú bara það besta í heiminum, já betra en brennivín voru hans orð!! Við reyndum kurteislega að veita honum litla athygli en þegar hann fór yfir strikið með dónalegu orðbragði blöskraði okkur algjörlega (eins og þið getið séð hér) og ég sagði honum að taka því rólega og hafa sig hægan og þá fór hann, okkur til mikils léttis! Svo röltuðum við upp Laugarann og Hildur sá þrjúþúsundfjögurhundruðogtíu hluti sem hanan langaði í ;) he he
Æfingin áðan var hressandi, við þurfum ogguponsulítið að taka okkur á í að kasta og grípa.....


Hérna er samt Lenore, ég fann loksins mynd af henni!

|

miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Harðsperrur, hvað er það?? 



Já nú er handboltinn víst loksins byrjaður, alveg heilli viku áður en ég fer út!! Og dísús bobbý segi ég nú bara!! Fyrsta æfingin var í gær og mín bara gat varla hreyft sig í morgun!! Svo var útihlaup í dag, oki, stóð mig ekkert e-ð frábærlega, en kommon ég er ekki búin að hreyfa mig neitt í allt sumar þannig....En svo komu þessar líka brjáluðu maga/bak og stoðkerfisæfingar + armbeygjur! Ég á ekki eftir að geta hlegið í nokkra daga þakka þér fyrir!!
En á morgun get ég tekið því rólega af því ég er að fara að horfa á þennan gaur:
Já ójá! Ég ætla að tengjast gangsteranum í sjálfri mér og go and get jiggy with it!!Edda, Freyja og ég ætlum að gera allt kreisý, og svo ætlar Hulda og kjellingin hans víst að fara líka;) We´re gonna party like it´s our party!!jeah men
Veðrið í dag var nú líka bara e-ð grín sko! ég hélt ég myndi bráðna uppí í Lindahverfinu, reyndi að finna mér e-n stað til að setjast í skugga og borða...sjénsinn!! Fann skugga undir pínulitlu grenitré og hélt ég myndi fá sólsting !! Ég sé mig í anda að taka mér sólböð á ströndinni!! Einmitt!!Á eftir að hanga inni allan daginn! Fékk líka þessi gasalega smart hlýrabolaför! Frábært!
Veðrið er það tryllt að gamla settið situr núna úti á svölum með kaffi í annari og möffins í hinni við kertaljós og rómó! og klukkan er 23 þakka ykkur fyrir!! Þetta minnir mann bara á DK !!

venido en shorty es su cumpleaños, nosotros va al partido como es su cumpleaños

|

sunnudagur, ágúst 08, 2004

Róleg helgi 


Helgin var mjög róleg. Frekar spes að upplifa þessi rólegheit....En þetta er góð tilbreyting! Á föstudaginn ætluðum við á kaffihús eftir vinnu en þar sem við kjánarnir erum bara 17 dömur komumst við ekki neinsstaðar inn. Og það var meiraðsegja dyravörður á Brennslunni!! hahaha!!
Við fórum í staðinn að rúnta og ég keypti mér versta subway sem ég hef smakkað á ævinni!
Á laugardeginum þvældist ég fram og tilbaka í strætó um miðbæ Rvk. Byrjaði uppí Kringlu hjá Hildi aka nýjasti meðlimur NTC familíunnar....Svo keypti ég mér þetta líka úbersvala der í Spútnik, e-ð til að verja mig gegn sólinni útí löndum, þarf svo bara að redda mér sólgleraugum! Svo held ég niður á Hverfisgötuna að kaupa afmælisgjöf handa Freyju af því að hún varð Sweet Sixteen í gær!!! Til hamingju með það krúttubangsi!! Beilaði á Gaypride og fór til Péturs og sofnaði og svo bara í vinnuna. En vá strákarnir fóru með flöskur í Sorpu síðan um síðustu helgi, 7500kjell takk fyrir!! Höll Pítsanna var hress eins og alltaf. Svo kíkti ég til Kára, smá Digranesskóla fílingur þar.....
Svo kom Hildur vinnualki og við rúntuðum niðrú OneO-One(ójá ég kann á þetta!)
Gaf löggimann meiraðsegja eastside handsjeikið!!újé.Þær voru það sætar að Hildur var að pæla að taka Sævar á þær....heheheh Í höfuðborg stuðsins var Bína að trylla lýðinn og Jói Lange lét meiraðsegja sjá sig! Rákumst á Atla fyrrym Mjóddaren núverandi Dalbrautarpjakk. Og félaga hans. Svo fékk ég að kynnast Davíð, Hressasta manni Evrópu!! Ég er ekki að ýkja, við sátum með honum í bíl í hvað, 30 mín ca, ég grenjaði úr hlátri ALLAN tímann!! Snillingur!!
Nú er bara meiri rólegheit, afmæliskaffi hjá Freyju á eftir og svo vinna, næstsíðasti dagurinn minn hjá Gleðihöllinni(oki mjög stolið, só!!:) Held áfram að telja niður....
No deseo ir a trabajar hoy

Spurning dagsins: Hver er listamaðurinn að baki þessarar myndar?


|

miðvikudagur, ágúst 04, 2004

15 dagar!! 

Nú eru einungis 15 dagar í að ég yfirgefi ástkæra ættjörð mína í leit að sjálfri mér. Og vitiði hver hringdi núna bara rétt áðan? Jú einmitt hann Elías, sá sem ætlar að yfirtaka herbergið mitt í fjarverunni miklu!! Við spjölluðum aðeins saman og ég lýsti drottningarríkinu vel og vandlega og er ekki frá því að honum hafi litist vel á þetta ! Sagði honum frá tölvunni, hann: jájá, hvað segirðu, hvað er hún stór? Stór? segi ég, tja þetta er ágætistölva, við erum með ADSL og sona....Nei hvað er hún mörg megabæt? sjensinn að ég viti það !!! Ég bjargaði mér nú reyndar úr þessum vandræðum með því að segja að pabbi sæi um þessa deild sko....;) Ég sagði honum frá MK sem hann verður í og honum fannst magnað að hann gæti sjálfur valið áfanga!! Ekki leiðinlegt það! Svo æfir hann víst amerískan fótbolta og íshokkí... Ég ætla bara að vona að þetta sé ekki e-r ofbeldisseggur!! Bara vika eftir af vinnunni!! JESS! Slappa af í viku og svo er ég farin
Gat ekki látið inn FLOTTA mynd af Seth! svo tjekkiði bara á þeim hérna!

la gente hermosa y famosa!!
Ekki ómyndarlegur ha??
Ég horfði á lokaþáttinn af O.C áðan!! Þetta var svo sorglegt!! Ég fer aldrei að grenja yfir neinu sjónvarpsefni!!Aldrei! en ég snökti og vældi eins og lítill hvolpur áðan.....;(

¡voy a casar a Adam Brody!!!



|

mánudagur, ágúst 02, 2004

Versló 2004! 

Þá er maður komin heim úr sveitinni! Þetta var snilldin eina! Hér er ferðasagan í styttri útgáfu:

Á föstudaginn eftir vinnu kom
Hildurog sótti mig og við lögðum í hann með Hildi,
Helgu Sif, Diddu og Gauta. Ég hef aldrei skemmt mér jafnvel á leiðinni norður!! Snillingar!! Ég fékk að hlusta á Harlem, fyndnasta útvarpsstöð sem ég hef komist í tæri við!! Við vorum mætt á svæðið uppúr 22 og þá var fyrsti Túlinn tekinn upp og hressleikinn byrjaði fyrir alvöru! Eftir að hafa þurrkað af sér ferðarykið fórum við downtown. Þar voru allir rosa glaðir og hamingjusamir, nema dónalegasti einstaklingur norður Evrópu sem tók sig til og reif kjaft við Hildi Mist sem sýndi honum sko hvar Hún keypti ölið og smellti bjór á gæjann. Heimir var nú ekki sáttur við það og ég er ekki frá því að ef Hildur væri strákur og ef hún hefði ekki verið með John Deer húfuna þá væri hún kannski ekki hér í dag.....! Jæja við löbbum þarna um bæinn og skellum okkur svo inná Kaffi Amour. Ég var því miður með engin skilríki, en ég lét það ekki stoppa mig! Tók bara dönskuna á þetta og Voila! Maður fer kannski að nota þetta meira....humm....Eitt samt, hvað er málið með AK. og teknótónlist?? Á Amour og líka Ali var bara brjálað teknó!! Frekar sveitt Nellýs stemmning....JT kom einu sinni held ég og svo var bara Scooter á repeat!!En já svo kynnti Bína Hildi fyrir e-m gæja frá Akranesi, Bjössa. Þau smullu svona líka rosa vel saman og við fórum með honum og vinum hans uppá tjaldsvæðið, Bína og annar vinur hans, Óskar fittuðu líka svona rosa vel saman. Ég átti nóg með sjálfa mig þannig....Við röltum uppá tjaldsvæðið og fórum þar í góðu glensi til sólarupprásar. Eyddum laugardeginum í svefn og þynnku. Svo eftir Alíslenska kjötsúpu a la krístín amma Bínu(Bína fær mörg mörg rokkprik fyrir frábæra ömmu!!) Var glimmmergallinn tekinn fram og við til Axels þar sem raddböndin voru hituð vel upp og nokkrar vel valdar mjaðmahreyfingar fylgdu með. Við ætluðum fyrst að fara á Sjallann á Skímó en það var bara uppselt og læti þannig við fórum á Oddvitann, ekki tók betra við þar, hætt að hleypa inn. Það vildi svo skemmtilega til að Vélsmiðjan var staðsett við hliðina á Ovitanum og við þangað. Þar var meðalaldurinn í kringum 65!! Ég með döskuna að vopni og skeit yfir e-r 30 konur sem voru í sleik í röðinni fyrir utan. Benti þeim kurteislega á að það að kyssa vinkonu sína til að fá athygli færi "tótallí 9.bekkur" og ekki e-ð sem fullorðið fólk ætti að láta sjá sig gera!! Held þær hafi verið soldið móðgaðar því þær gáfu mér svona "hvaðheldurðuaðþúsért" lúkk og snéru sér frá mér....hehehhe Á Vélsmiðjunni tryllti Sixties lýðinn og við dönsuðum af okkur rassgatið!! Didda fær óteljandi rokkprik fyrir hressleika helgarinnar!!! Í dag fengum við rjómapönnukökukaffi hjá ömmu Bínu og síðan var mér hent uppí rútu til Varmahlíðar þar sem familían beið eftir mér. Þannig maður er bara hérna heim í rólegheitunum á meðan það er kreisí partý fyrir norðan.....

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?