<$BlogRSDUrl$> Visit My Guestbook

þriðjudagur, apríl 26, 2005

Sit i tolvutima og hef ekkert ad gera betra en ad segja fra daglegu lifi herna megin a hnettinum.
I gaer akvadum vid Arlene ad fara i raektina. Vid aetludum i Pylates. Fyrst turfti hun samt bara adeins ad skreppa og heilsa uppa vin sinn sem sat a e-m bar...Vid forum tarna nidureftir, i workout dressinu og alles. Henni list ekkert alltof vel a ad setjast tarna nidur i itrottafotunum! Svo planid var ad vid faerum tarna inn, segdum hi og svo myndi eg fara ad rofla um ad mer lidi illa og ad eg vildi fara i pylates....En gerdist tad? Onei!! :) Vid setjumst tarna nidur og spjollum adeins vid ta. Svo gefa teir okkur drykki og tessar 10 min urdu ad 2 klst!! hehhe Tetta var hin finasta kvoldstund... Forum ekkert i raektina en komum heim hressar;)

Svo er systir mommu minnar sem er hja okkur nuna gedveikt fyndinn karakter. Hun heitir Nieve(sem tydir snjor) og er 57 ara. Hun bordar bara hollan mat og tegar hun drekkur of saetan djus eda of fitugan mat grettir hun sig rosalega og fettir sig og brettir. Alveg eins og tegar madur drekkur tequilastaup eda e-d eheheheh Og til ad toppa tetta allt ta reykir hun og hefur gert i orugglega 40 ar eda meira....heheh:)

Svo er eg nattla gifurlega eftirsott i allar taer itrottir sem skolinn minn hefur uppa ad bjoda! I dag eftir skola fer eg ad keppa i fotbolta med skolalidinu....Tad verdur gaman ad sja!! Ad sja stelpur taka tatt i itrottum herna, itrottum sem taer aefa ekki ad stadaldri er einstok snjon!! hehehhe Eg er ekki ad segja ad eg se betri en tessar domur, tar sem eg sokka i fotbolta en tetta verdur frabaert;)

|

sunnudagur, apríl 24, 2005

Hola todo el mundo! 

Sit heima hja Ivan og Miguel nuna, erum ad bida eftir Carlosi og svo er ferdinni heitid a Embassy aka Playa Caribe, Aka strondina, fyrir ta sem hafa aldrei farid til spanar a las playas...

sidasta vika var agaet. Tessi visindavika var fin tilbreyting fra tvi ad sofa i skolanum, svaf i sofa i stadinn...hhehe nei segi svona:) Tad kom meirad segja folk fra e-i sjonvarpsstod ad taka myndir og a fostudaginn var Rosalyn(14 ara systir min) i TVinu asamt bekkjarsystur minni og fleira folki ad tala um tessa dasamlegu viku...
Svo var fri a fostudaginn svo eg og TAru forum ad utretta. Byrjudum a ad fara med Gsminn minn i vidgerd, hann er buin ad vera onothaefur i ca manud! Svo ad na i myndavelina mina ur vidgerd, en hun er buin ad vera bilud sidan um jolin...Svo kom i ljos ad hun virkadi bara ekki neitt og eg atti ad borga e-a 2800pesoa(5600kr!!!) Onei! tad gerdi eg sko ekki!! tok hana bara aftur!! Get hvort sem er alltaf notad myndavel pabba mins svo eg aetti ad geta lifad tetta af!
Bakadi sukkuladikoku med Taru a fostudaginn og for Parque Duarte, (lika i gaer...) sem er e-d "hangout" pleis i Zona Colonial. Tad var fint...Adeins skrautlegra a fostudaginn en i gaer....;)hehe
Svo um naestu helgi er planid ad fara til Cabarete"!!! Fra fostudegi til manudags, tad er long helgi utaf 1.mai....Eg vissi t.d. ekki ad 1.mai vaeri altjodlegur dagur...helt tetta vaeri alislenskt eins og Maistjarnan hans Halldors Laxness(skemmtileg saga: tegar eg var ca 5-6 ara song eg maistjornuna i Perlunni a e-m B&L dag og vann teiknimynd!! Song med Omari Ragnassyni!!!oll addaendbref sendist hingad egvareinusinnifraeg@fornfraegd.is )

Nuna eru bara 5 skolavikur eftir og svo prof i ca viku og svo bara 2 vikur eda e-d faranlega litid tangad til eg kem heimª!! og tad er svo mikid sem eg a eftir ad sja herna!! osss ekki nogu gotT!

HAsta la vista baby....

|

þriðjudagur, apríl 19, 2005

10 vikur!!! 

Nuna akkurat i dag eru bara 10 vikur tangad til eg kem heim eins og hun Hildur Mist sagdi okkur!( hun er med tetta allt a hreinu tessi elska;)

JA nuna er eg loksins buin ad gera e-d sem er vert ad segja fra !!
A fostudaginn skellti eg, Taru, Lidia og Torfridur Soffia okkur til Puerto Plata i Columbus Vatnsrennibrautagard!!:) Eg vaknadi eldsnemma(kl.5) um morguninn tar sem vid aetludum ad taka rutuna kl.6. Stelpukjanarnir svafu yfir sig tannig vid forum ekki fyrr en 7...En tad var ekkert vesen sko..eg var svo hamingjusom ad vera ad fara e-d utur baenum ad eg let tad ekki trufla mig!! Svo vaeri tad heldur ekki dominikanskt ad koma seint..hehe
Jaeja, vid vorum maettar a svaedid um hadegi. Skelltum okkur i bikiniin og oni laugarnar!! Tetta var algjor snilld og eg fekk nett flassbakk fra Svitjod "00 tegar vid forum med HK! sem var lika algjor snilld:)
Vid skemmtum okkur konunglega, Soffia nadi ser i kall og alles, hann song ballodur og reggaeton og tjadi henni ast sina i uppblasnum hring...heheh kruttlegt

OG svo um 16.30 forum vid uppur og forum til Sosua og Lidia for heim(hun gat ekki gist utaf e-m outskyranlegum astaedum) en vid 3 forum til Cabarete!!!! Cabarete er mesti snilldardjammstadur sem eg hef nokkurn timann komid a!! Eg for tarna um jolin og vard astfangin!! Skil ekki af hverju eg hef ekki farid oftar!! Aetla ad reyna ad fara um tarnaestu helgi ef fjolskyldan er ekki ad fara annad?@
Entonces, vid donsudum af okkur rassgatid! og daginn eftir var vaknad kl. 10 og ruta tekin heim a hadegi!

Svo tegar heim var komid kl. 17:00 taut eg uppa Saloon ad blasa a mer harid af tvi ad um kvoldid var gifting hja brodur pabba mins! Brudkaupid var haldid a tessum tvilikt fancy veitingastad sem var med Valet parking, pianoleikari, ljosmyndari og alles. Mjog serstakt ad athofnin og allt var tarna tar sem meira og minna allir i tessu landi eru frekar truadir katolikkar...en tetta var fint. Godur matur, dansad og MYNDATOKUR!! dios mio.! tad foru e-r 2 og halfur timi i ad taka myndir af ollum!! Tetta var rosalegt!!
jaeja svo var tetta buid um 1 leytid. Ta thutum eg, systur minar og e-r fraenkur uppa hotelherbergi turtildufnanna tar sem vid bidum eftir teim og oskrudum sidan SURPRICE!! sem er vist rosalegt sport herna...hehe:) ja fekk ad smakka Crystal kampavin sem a ad vera vist e-d voda gott. Gat ekki fundid ad tad vaeri e-d merkilegra en tad sem eg keypti fyrir afmaelid mitt a 500kr..hehe;)
Svo vildu systur minar endilega fara ad runta e-d...eg sofnadi nu bara i bilnum, uppgefin enda var kl. ordin 4 !! Fyrsta brudkaupid sem eg hef farid i ad kvoldi til en ekkert verra..

A sunnudaginn var vaknad uppur hadegi. Tad var ogedslega heitt og ekkert TV tannig eg og Arlene forum og leigdum After Sunset(talandi um heita einstaklinga, Salma Hayak og Pierce Brosnan~!! Damn!!) og MOtorcycle Diaries(Che Geuvera) svo um kvoldid kiktum vid til ommu og afa tar sem allir aettingjarnir voru samankomnir i Romm, bjor og KARIOKI!!! tetta var snilld eg tok Faith, og I will survive med Arlene...hehehe
Verdum ad redda karioki tegar eg kem heim, tetta er magnad!!

Svo er Visindavika i skolanum minum alla tessa viku. Allir krakkarnir i skolanum eru med allskonar kynningar a hinu og tessu..tetta tydir samt eiginlega bara ad vid lobbum um og gerum ekkert...sem er fint og svo er fri a fostudag...JESS
tetta er ordid nog i bili...Karen a orugglega ekki eftir ad nenna ad lesa tetta...hehe:)

|

miðvikudagur, apríl 13, 2005

Ertu ad frabasta 'i mer???? 

sit a internetkaffi med alla med presidente i annari. for ekki i skolann tar sem bekkurinn minn var ad fara i haskolakynningu....eg fer nu ekki soleidis mikid a naestu arum...humm
for til alla og hjekk tar i allan dag og nuna sitjum vid herna...
tad er akkurat ekkert nytt i frettum....Emely er lasin, Ismael med hlaupabolgu....tad var reyndar soldid svalt i dag...30 gradur... eg er buin ad vera ad fara i allskonar tima i raektinni med Arlene, Latin dance mix, pylates o.fl..gifting hja fraenku minni um naestu helgi.

opnadi nyja myndasidu, allavegana a medan hin er e-d bilud.....
http://spaces.msn.com/members/liljadogg

|

fimmtudagur, apríl 07, 2005

Lifid er yndislegt... 

Jaeja, eg vona ad ykkur hafi likad myndirnar...svona just in case tid vorud buin ad gleyma hvernig eg lit ut... nei, sjensinn:)

Helgin var hin agaetasta. A fostudaginn for eg med Alla og hitti vini hans sem eru fra Indlandi, USA og infaeddir, teir eru hressir!! *K* er fyrsti einstaklingurinn sem eg hef hitt sem hlustar a Zero7(fyrir utan einn strak a AEY sem trudi ekki ad eg hlustadi a ta!!) K(Konstantin) hefur meiradsegja farid a tvenna tonleika med teim!! Heppni mjordur!! Eg mun fara i helgarferd til London e-n daginn og sja tessa snillinga live!! A laugardaginn for eg og Carlos a strondina. Tar var svo bara maett halft AFS !! Nokkrir norskir krakkar(Kristine;), sjalfbodalidar og nytt AFS folk. Eg nadi mer ekki i brunku, svaf i skugganum allan daginn....Eg verd aldrei brun herna, djo....! A laugardagskvoldinu var eg uppgefin og sofnadi yfir sjonvarpinu uppur 21:30, e-d sem hefur ekki gerst lengi!!
At yfir mig a sunnudeginum a Pizza Hut med Alla, svona til ad rifja upp gamla tima...;)
For i romantiskan gongutur i Zona Colonial med Carlosi a manudag og vid heimsottum Ivan og Miguel i fyrradag...;)

I gaer var eg e-d yfirnatturulega treytt og for tvi ekki i skolann. Eftir ad hafa sofid ut var eg ekkert sma dugleg og tok mig til og treif alla efri haedina, rakadi laufin i gardinum og braut saman tvottinn!!!(laura haetti sko...turfti ad hugsa um veika mommu sina og 5 krakkana sem hun a! Elsta dottir hennar er einmitt 15, konan er 29~!!!!! paelidi adeins i tessu!~!)
en ja Rosa var himinilifandi yfir tessu framtaki minu og for ad tala um ad eg aetti nu sko aldeilis eftir ad muna eftir henni tegar eg eignadist krakka og tyrfti ad sja um mitt eigid heimili...hehehe sem er alveg rett!!:) Svo eitt hressandi herna lika; eg var ad kenna Arlene og Alonu a tvottavelina okkar um daginn...bwaahah tessi tvottavel er med leidbeiningum utan a ser!! heheheh svona verdur folk osjalfbjarga tegar tad er med folk sem ser um allt svona fyrir mann!! heheh

I gaerkvoldi fondradi eg med Emely(8 ara) vid bjuggum til afmaeliskort handa Alonu(20 ara, 1.mai.) A sama tima var amma min i naesta husi med baenastund svo vid satum tarna og hlustudum a katolska truarsongva i godum filing!! Tad er svo buid ad flagga i halfa stong alla tessa viku utaf pafanum, veit ekki hvenaer tad haettir...

Veit ekki alveg hvad eg geri tessa helgi, Soffia var e-d ad tala um ad bjoda mer i 15 ara afmaeli i La Romana en eg hef ekkert heyrt i henni meira...svo allar uppastungur eru vel tegnar...;)

Ja svo vil eg takka henni Hildi Mist innilega fyrir brefin!! fekk tau um helgina!! Alltaf gaman ad fa bref, tad er svo klassikst;) nei i alvoru, tad er yndislegt, eg reyni ad skrifa eins og eitt eda tvo til tin adur en eg fer heim!!

|

laugardagur, apríl 02, 2005

Nýjar myndir!! Nuevos fotos!! 

Tad eru komnar inn nýjar myndir frá afmaelinu mínu og Las Terrenas...tjekkid á gúdsjittinu...

Tengo nuevos fotos de mi cumpleaños y Las Terrenas...abajo MYNDIR!!(Fotos)
Vete a ver...AHORA!!

humm ef tetta er vitlaus spaenska skít ég mig...

og já í sambandi vid faersluna á undan, tá átti tetta ad vera fyndid aprílgabb en ollum er greinilega nett sama um hvort eg sé rekin ur skolanum eda ekki tannig...eg takka ykkur ollum fyrir studninginn og bidst afsokunar á ad vera ekki med betra hugmyndunarflug...

óver end át

|

föstudagur, apríl 01, 2005

tau hentu mer utur skolanum helvitis fiflin!! sogdu ad eg gerdi aldrei neitt og taeki engan tatt i skolahaldinu og gaeti tess vegna bara haett ad lata sja mig!!1 djofusins andskotans helvitis....
eg er farin ad leita mer ad vinnu
adios

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?