<$BlogRSDUrl$> Visit My Guestbook

fimmtudagur, október 28, 2004

FIESTA! 

Djofull elska eg bekkinn minn!! Tessar elskur eru ad halda party a laugardaginn spes fyrir mig;)!! eda eins og tau ordudu tad: En honor a Lilja!! Og svo er eg buin ad vera ad laera salsa og bachata i allan dag svo eg geri mig ekki ad fifli a dansgolfinu(eg kunni sko reggaeton og meruenge fyrir;) Svo er engin skoli a morgun utaf kennarafundum og eg er ad fara i sund med bekkjarsystur minni. get loksins reynt ad naela mer i e-n lit....hehe en eins og sumir segja er lifid lautarferd og eg aetla ad njota hennar!


p.s. tad saerir mig ad tu skulir gledjast yfir tvi ad eg se buin ad fitna hildur!! eg helt vid vaerum vinkonur!! heheeh:) besos y abrazos a todas las flacas y gordas!!

|

mánudagur, október 25, 2004

Dime a ve?? 

ja nu er sko gaman ad lifa. Tad er ennta(breytist vonandi ekki) allt rosalega gaman. Er ad komast inni felagslifid herna og allt ad gerast. Tetta land er snilld. Eg fekk martrod um ad eg vaeri komin heim til Islands og kaemist ekki aftur hingad tilbaka!! Vaknadi i svitabadi!!(utaf draumnum sko, hitinn er nebbla buin ad laekka nidri ca 22 gradur a nottunni sem er mikid!!) Eg kem kannski bara ekkert heim i vor!! heheh Eina sem er buid ad skyggja a tetta er ad systur minar sogdu mer i gaer ad eg er buin ad fitna og verdi ad haetta ad borda!! Er greinilega ekki ad taka nogu vel a i gymminu...ehhehe en svona hluti segir folk herna vid hvort annad og meinar ekkert med tvi, mi gorda(feita) er t.d. notad eins og elskan min...!svo segir folk bara vid mann eins og ekkert se, rosalega liturdu illa ut, va hvad tu ert ljotur(tek tad fram ad tad hefur ekki ennta verid sagt vid mig og verdur vonandi ekki) Madur hlaer bara ad tessu og lika tegar er verid ad kommenta a fatastilinn manns....Get ekki sed a dominikanar fari ad vinna "best dressed country in the world"hehehe Motor myndi velta milljonum herna.....en ja mer lidur mjog vel og vona ad ykkur astarpungunum minum(er buin ad kenna ollum tad ord) lidi lika vel og ad allt gangi vel hja ykkur....ciao

|

þriðjudagur, október 19, 2004

K Lo K??? 

Sit nuna a netcafe rett hja skolanum minum.
Undanfarna viku er buid ad vera gedveikt gaman. Er buin ad vera rosalega upptekin og ta er madur ekki ad hugsa heim til isalandsins goda.
A fimmtudaginn for eg ut ad borda med Keigi(trunadarmadurinn minn) a dominisku utgafuna af Italiu, tortelinid var muy bueno, gusta eda hvad madur segir.
A fostudaginn var e-r truarleg ferd med skolanum sem eg og Taru(finnski skiptineminn i skolanum) beiludum a. Vid forum nidri bae og lobbudum i mollunum og atum yfir okkur a Fridays! Gaman;) Um kvoldid var party i La Bolera(keiluholl)fullt fullt af folki, rosa gaman!! A laugardaginn treif eg alla innkeyrsluna, badar verandirnar, herbergid mitt og gestaherbergid....og for i raektina, dugleg!!! Svo um kvoldid var Deep Dish, teknofestival. Tad var ekkert serstakt, eg for sko med systrum minum og vinkonum teirra og var soldi utundan... vo tilkynnti systir min mer ad hun aetldadi ekki ad kaupa handa mer eiturlyf...hvad er tad?? A sunnudaginn for eg i bio a The Village med Keigi. Svo er eg alltaf i raektinni annan hvern dag, naestum.
Held eg verdi samt ad fara ad slappa adeins af, tad er ekkert rosalega vinsaelt ad vera uti alla daga herna....Eg tek taxa utum allt herna, ekkert mal(2-300kr isl)aetla samt ad reyna ad laera a guaguana(straetoa) sem kosta bara 10-20kr (fer eftir tvi hvort teir eru med loftraestingu eda ekki). Tad eru 4 skiptinemar farnir hedan. Italskur strakur for af tvi hann var med heimtra. Tysk stelpa for af tvi ad mamma hennar saknadi hennar. Graenlenskur strakur for til DK i itrottaskola(kannski kemur hann i tinn skola Greta??Stor, massadur, togull....:) Svo var strakur fra Belgiu sendur heim, af tvi ad hann var bostadur ad reykja gras og var sendur i fangelsi, ekki alveg viss utaf hverju....Hann sagdist samt aetla ad koma aftur hingad og bua her...aetla ad sja tad gerast.
Eg er farin uti i supermarkad ad kaupa kiwi, bestu kiwi i heiminum eru herna mamma!!
Besos mis amores.....

|

mánudagur, október 18, 2004

gaman gaman 

eg er ad upplifa tenna AFS russibana sem allir tala um, nuna er allt skemmtilegt og ekkert leidinlegt.....brjaladar tilfinningasveiflur i gangi, hef ekki tima nuna, skrifa meira seinna!

|

gaman gaman 

eg er ad upplifa tenna AFS russibana sem allir tala um, nuna er allt skemmtilegt og ekkert leidinlegt.....brjaladar tilfinningasveiflur i gangi, hef ekki tima nuna, skrifa meira seinna!

|

mánudagur, október 11, 2004

Body Shop og fl. 

Buin ad fara i gymmid, alveg tvisvar!! Likamlega matid for bara nokkud vel, allt excelent nema lidleiki og fituprosenta(eg aetla ekki ad opinbera hana herna!) Gerdi ekkert um helgina, ekkert!! Er i tilfinninalegri laegd og langar ad koma heim i nokkra daga. Nenni engu, ekki ad lesa, skrifa, tala, brosa, hlaeja, kynnast folki, vera nice. Ekki neinu. Eins og Hildur myndi segja er eg "tung" i skapinu nuna. Tetta er nu vonandi bara e-d timabundid. eg er nu ad fara ad gera fullt skemmtilegt um naestu helgi og i dag er eg ad fara ad hitta Keigi(trunadarmanninn minn). Herna er heimilisfangid mitt, endilega ad senda mer linu. Ekki leidinlegt ad fa eimail heldur. hitt tekur marga marga marga daga....

Lilja Dogg Vignisdottir/Idelfonso Vasquez Sanches
Calle 20 Esq-13 #12 Villa Aura
Carretera Manoguayabo
Santo Domingo
Republic Dominicana

siminn er (809)379-1735

tangad til naest

|

fimmtudagur, október 07, 2004

jajaja 

Helgin var fin. Vid forum a strondina, eg brann ekki enn vard frekar raud og krakkarnir i bekknum minum sja engan mun a mer og segja ad eg verdi ad fara a strondina oftar til ad verda brun... A laugardeginum forum vid a Reamons cafe sem er uti i middle of nowhere og midar kunnahopinn sinn frekar vid romantisk por i giftingarhugleidingum en brjalada evropska unglinga..... neieni vid hogudum okkur vel;) A sunnudeginum var leidinleg skodunarferd um Zona Colonial tar sem allir voru ad leka nidur ur hita og treytu.
A tridjudaginn for eg og Alli i Body Shop(ekki til ad kaupa bodylotion eda malningardot!) tetta er sko flottasta gymmid herna i Rep.Dom. Allir skiptinemarnir fa e-n diplomataafslatt og vid faum tvi arskort a 10300 pesoa (20600kr isl.) og i tvi er innifalid, adgangur ad ollu tarna, ollum timum, sundlaug sem er a takinu og laeti. Eg er einmitt ad fara i dag i fysical evaluation...gangi mer vel 7-9-13!! Svo fekk eg hita og hausverk a tridjudag, veit ekki utaf hverju....onaemiskerfid mitt er buid ad vera i ruglinu herna. Svo er min bara farin ad taka sig til og laera! ER buin ad eyda morgninum i ad svara spurningum i hagfraedi, skil ekki tad sem stendur, gengur samt agaetlega ad finna svorin....svo lengi sem eg tarf ekki ad skilja tad sem stendur i bokunum ta er tetta allt i lagi....svo eru krakkarnir herna nattla bara frabaer! Patricia(stelpa ur bekknum) kom t.d. med koku handa mer i dag! ekki leidinlegt! Bid ad heilsa ollum heima. Vil serstaklega lata hana Karen mina vita ad tetta a eftir ad reddast!! Tad hlitur ad vera allavegana ein fjolsk, i tessu landi sem er ekki sidblind...

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?