<$BlogRSDUrl$> Visit My Guestbook

miðvikudagur, júní 29, 2005

Ó hve fögur er vor fóstujörð! Já þá er stelpan loksins mætt á klakann... Og ekki er það leiðinlegt skal ég segja ykkur! Mætti eldsnemma á þriðjudagsmorgun, eftir 24 klst ferðalag frá Suðurhöfunum. Var frekar stressuð að sjá fjölskylduna og annað, en svo gekk þetta líka svona ljómandi vel, var ekki einu sinni stoppuð í tollinumm!!Annað en Þórfríður og Alli, það var allt dóminíska rommið tekið af þeim!! hahahha Lúðar!:) Keypti mér snúð og fékk almennilegt morgunverðarhlaðborð tegar ég kom heim! Ekkert smá skrýtið að koma inní íbúðina fyrst, komin nýr sófi og e-ð fleira dót! En svo eftir ca 5 mínútur, fannst mér eins og ég hefði ekki farið...ekki í svona langann tíma allavegana...Svo eru fullt af hlutum sem ég þarf að venja mig á aftur, sem eru soldið skrýtnir svona í byrjun...Tökum dæmi, að henda klósettpappír í klósettið, finnst alltaf eins og ég sé að gera e-ð sem er bannað hehe Að drekka vatnið úr krananum, er soldi skeptísk á að það sé okei sko...;) Að geta sett í þvottavél, það er lúxus!! Er búin að þrífa bara í höndunum síðustu mánuði... Mín kíkti svo bara á rúntinn, á rauðu eldingunni, mér ekkki ennþá orðið hlýtt til þessa bíls, en þetta gekk líka svona rosalega vel! Tók einn Laugara med Karen og svo löbbuðum vid niður á Austuvelli og skoðuðum ljómyndasýningu sem er þar. Þetta var allt um tólfleytið á þridjudeginum, magnað að geta labbað úti í birtu um miðja nótt!! En djöfull er kalt!! Er búin að sofa í peysu og sokkum og veit ekki hvað!!
Skellti mér á æfingu í gærkveldi, það gekk bara skítsæmilega. Ég get ennþá kastað og gripið en að hlaupa er annar kapítuli...humm, getum sagt að það hafi verið ofboðslega erfitt!! og núna er hálsinn á mér ekki í sínu besta formi, veit ekki hvað þetta er sko, virkar eins og harðsperrur, en er samt pínu eins og hálsbólga....ef að þessir strepptokokkar eru að koma aftur, þá er ég farin...!!
Svo byrjar alvara lífsins á morgun, Pósturinn í öllu sínu veldi! Það verður ekki amalegt,Edda Óskog eg verðum hressar þarna með öllum rugludöllunum!!:)
Helgin verður róleg held ég bara, allir eru ad skella sér til Ólafsvíkur, mér lýst nú ekkert á það...Karen ætlar líka ad elda handa mér e-ð gómsætt og svo ætlum við að sjá hvernig gengur að nota spænskuna niðrí bæ...Pero ven aka, claro que sí que tengo 20 años!! que sea yo!!??!! Kannski maður hitti á alla þessa spánverja sem Karen er búin ad sjá þarna!!
Voy a planchar ahora, tengo frio!!!! coño.

|

fimmtudagur, júní 23, 2005

5 dagarª!!!! 

ok, eg er á lífi, er bara ekki búin ad hafa tíma né pening til ad blogga tar sem ég var raend!! djo! veskinu minu var stolid, visakort, 3000kr og minniskortid ur myndavelinni!! coñaso! tetta gerdist tó án minnar vitundar, eg er fegin tvi, mer var ekki hotad med byssu einsog einumstraknum herna, sem er búid ad raena trisvar sinnum btw..!!! mamma og pabbi sendu mer pening en hann er longu buin..tad verdur ekki mikid um nammi ur frihofninni fyrir mig...sniff sniff... en ja tad eru bara eiginlega 4 dagar eftir, tar sem eg tarf ad vera maett uppa flugvoll kl. 8 a manudagsmorgun!! ! tad er otrulega sorglegt en lika gledilegt !
var i la romana, tad var alltof gaman, segi fra tvi tegar eg kem heim, hef ekki tima nuna, rosa er ekki ad fila ad eg se of lengi online....hehe jamm...verd ad fara en tad er ok tar sem eg er ad koma eftir svo otrulega litinn tima...:) tannig tid lifid bara heil og vid sjaumst eftir nokkra daga...

"ég elska alla....um ár og síd..." var tad ekki svona?

|

mánudagur, júní 13, 2005

Breezes Punta Cana...SNILLD! 

var ad koma af yndislegri helgi á 5 ***** hoteli í Punta Cana!! Tetta var í fyrsta skipti sem ég hef farid á svona hótel med Öllu innifoldu og ég var afar sátt vid tetta!! til ad byrja medm bordadi ég OFBODSLega mikid!!! Prufadi japanskan mat, sushi og svona:D forum a franskann veitingastad(tad voru 5 veitingastadir tarna, fyrir utan hladbord og strandbarina) Klifradi á klifurvegg, fór í svona rólur eins og eru í zirkusum, kafadi med ondunarpipu ad skoda fiska i ollum regnboganslitum!!,snerti meiradsegja einn!! Let dekra vid mig, la a strondinna og vid sundlaugina!! Dansadi meruenge, salsa, batchata og reggeton!! Svaf í herbergi med loftraestingu, yndislegt! Tetta var frabaert!! Alveg til i ad vera tarna i nokkra daga ad slappa af.... Taladi vid gaur fra London sem spilar fótbolta og er ad spila med e-m 2 íslendingum!! Lítill heimur!! svo voru nattla slatti af odrum skiptinemum eins og alltaf, en tad er bara hresst :D Tok nokkrar myndir sem tig getid slefad yfir tegar eg kem heim...hehe

Afmaelisbarn dagsins!: Bína!! er ordin tvítug kjellingin!!:D Óska henni innilega til hamingju med daginn og sendi henni kossa og knus!! til hamingju med daginn "gamla":) hehe

Svo eru bara 2 vikur i brottfor....uff

|

fimmtudagur, júní 09, 2005

jeg elsker djazz!!! 

Var ad koma af djazztonleikum...va hvad tetta er yndisleg tonlist!! hun flytur svo mjuklega i gegnum mann, eins og flauel ef eg vitna i Marlene... Ja tad er kannski kominn timi a nytt blogg..!

Sidustu dagar hafa verid frekar rolegir eins og undanfarid. Um sidustu helgi var End of stay Camp med AFS. Tad var fint, a sama stad og i byrjun, otrulegt ad tad seu 10 manudir sidan vid vorum tar sidast!! Eyddi eftirmideginum i gaer ad hjalpa 8 ara systur minni ad laera undir malfraediprof!! sko mina!! Laerdum saman; andheiti, samheiti, lysingarord, greini og fleira skemmtilegt! En var byrjad ad kenna oll tessi malfraedihugtok svona rosalega snemma??? Man tad ekki lengur..Svo taladi eg vid hana Hildi Mist mina sem var i solskinsskapi eins og alltaf!! Hun er svo mikid gull, mi vida! Allt gott ad fretta fra Tyskalandi eins og alltaf! Svo reyndi eg ad hringja i Karen en fekk bara talfholf!! Pero ven akA!!!Karen tu tienes que cojer tus llamadas!!
I dag for eg svo a strondina med Sanne(DK), Marlene(Sviss) og Lisu(Tyskaland) vid attum strondina!! I bokstaflegri merkingu tar sem tad var ekki sala tar fyrir utan 6 turista.!! Klosettin voru meiradsegja laest, en eg bad svo fallega ad gaurinn opnadi fyrir mer..... :) Svo vard eg ennta meira hamingjusom tegar Bina hringdi i mig!! Hun er bara snillingur eins og allir vita og tad var frabaert ad heyra i henni !! TAkk fyrir mig! eg skelli mer med ter i sudurbaejarlaugina tegar eg kem heim;) Kom svo heim, skellti mer i sturtu og heim til Taru og a tonleikana med henni og fleiri stelpum fra AFS. Svo a fostudaginn er tad bara Hotel Barcelo Bavaro sem er ekki litill luxus!! En a medan, faridi bara varlega hvar sem tid erud stodd i heiminum!!

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?