<$BlogRSDUrl$> Visit My Guestbook

föstudagur, júlí 08, 2005Já þá er ég loksins sest fyrir framan skjáinn til að skrifa nokkrar línur um síðustu daga. Dagarnir hafa liðið ótrúlega hratt. Ég er strax búin með heila viku í vinnunni! Og talandi um vinnu, þá er ég hugsanlega komin með tvær aðrar!! Ég byrja á morgun kl.9 á Subway í Smáralind. Ég fór í prufu í gær í Smárabíó og verð látin vita á mánudag! Þannig það verður skrautlegt að sjá hvort ég kemst á sveitaball til hennar Soffíu minnar eins og mig dreymir svo mikið um...jújú maður lætur þetta ganga upp;)
Svo er ákkurat vika í að hún Hildur okkar komi heim til Íslands!! Veit um einstaklinga eða tvo sem hlakka gífurlega til að kyssa hana og knúsa:)

Mynd: Kæja Pæja úti á svölum í Hlíðarhjallanum með hvítvín að njóta sumarsins eins hennar er von og vísa....Hver á sætustu vinina??? Já, það er rétt, ég!!:)

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?