<$BlogRSDUrl$> Visit My Guestbook

mánudagur, maí 30, 2005

Samaná.... 

Samaná var tessi líka fína afsloppun! Leid eins og eg vaeri gedveikt fullordin og troskud tar sem vid vorum sofnadar uppur 21 og 23 tessi tvo kvold tarna! Kiktum ekki einu sinni a naeturlifid tarna!! Skodudum samt El Salto del Limon, foss og forum a eyjuna Cayo Leventado og lagum i solinni heilan dag! Aetludum ad kikja i eitt torp tarna rett hja. Tegar vid vorum komin halfa leid var okkur sagt ad tad vaeri verkfall i torpinu og enginn maetti fara inn eda uti tad!! svekkjandi fyrir okkur!! Sigldum svo á báti yfir eina "flóann" ef haegt er ad kalla herna i rep.dom. keyrdum svo i gegnum pálmatréskirkjugard....frekar truflandi!
Svo a leidinni i baeinn satum vid Taru i rutunni ad spjalla i godum gir bara. Byrjar ekki einn madur i rútunni ad oskra a okkur ad tala haegar og sagdist sko ekki nenna ad hlusta a ruglid i okkur!! vid og restin af folkinu i rútunni skildum nattla ekkert i tessu??!! Vid heldum bara afram ad tala, svo byrjar hann aftur ad kalla a okkur, ma kannski taka tad fram ad hann var mjog liklega drukkin,(helt a bjor sko) svo bilstjorinn segir okkur ad faera okkur bara adeins framar svo hann se ekki ad rifast i okkur. vid faerum okkur og holdum afram ad tala saman. Stendur gaejinn ekki bara upp og heimtar ad fa ad komast utur rútunni!! segist ekki nenna ad hlusta a tessa vitleysu!! og svo yfirgefur hann bara rutuna!!! hahahhaha Án efa eitt af fyndnari atvikunum sem hafa gerst hérna!!
Kikti svo á útimarkad hérna í morgun med Taru, gerdi tessu lika kjarakaup! keypti pils, 2 boli og sandala á 130 pesóa!! sem er hvorki meira né minna en durururur 260kr!! og geri adrir betur!! :) Svo er maedradagurinn i dag og vil eg senda innilega ástarkvedju til Mommu sem er frabaer!! MAedradagurinn herna er gedveikt stor dagur, Rosa fekk fullt af pokkum, lika fra mer:) keypti sukkuladibitakokur og kort! (folk herna ELSKAR saetindi!!) vann mer inn nokkkur rokkprik;) ehhe

Minna en mánudur....farid ad telja niduR!

|

mánudagur, maí 23, 2005

5 vikur!! 

Nuna er bara farid ad telja nidur sko! Taladi vid gamla settid i gaer, komumst ad teirri nidurstodu ad tad eru einungis 35 dagar tangad til ad eg stig faeti a mina astkaeru fostujord!!
Tad var frabaert ad tala vid tau eins og alltaf, var reyndar pinu abbo sko! Malid er ad hann pabbi "gamli" vard 43 ara i gaer og tau voru buin ad vera ad borda kokur allan daginn...langadi soldid mikid i tad sko:) Svo taladi Pabbi vid Idelfonso, var ekkert sma hissa a roddinni hans, helt hann vaeri miklu djupraddadari!! hehe ja hann leynir a ser hann Ramón sko;) Svo taladi mamma vid Rosalyn um mat, Alonu um Island og for a tetta tvilika truno vid Arelen og vinnuna hennar. Arelene haetti sko i nyju vinnunni sinni til ad hjalpa til vid fjolskyldufyrirtaekid....Mamma og pabbi, tid erud frabaer!! Berglind er nattla alltof upptekin til ad tala vid storu systur.....en tad er ok, hun er kruttubangsi!

Helgin var bara hin finasta. A fostudaginn eftir mikid vesen reyndar kom Toffa til min. Vid skelltum okkur nattla uta lifid eins og alltaf. Byrjudum heima hja vini Alla. Tar er einmitt aestasta stelpa sem eg hef nokkurn timann hitt!! Hun er Örari en Freyja a gódum degi!!! uff
Svo kiktum vid a tonleika sem kaerasti vinkonu minnnar var ad spila a, teir voru bara helviti godir, en Toffa vildi fara nidri Zona Colonial. Vid skelltum okkur á Nowhere og voru tar i e-n tima, tad var reyndar ekki tad mikid af folki utaf rigningu. Tad er buid ad vera brjaladar rigningar herna allan mai!! :( Flaedir inni hus hja folki og tad er ekkert vatn!! eg er t.d. ekki buin ad geta tvod ftoin min i 2 vikur!!! argg!! en eg er ordin svo mikil husmodir ad eg tok mig bara til og tvodi skolabuninginn minn i hondunum!!! Sko mina!!

For a ljosmyndasyninguna hans Yann Arthus Bertrand sem var á Austurvelli sidasta sumar med Torfridi, tok nokkrar myndir af Islandi:) ekkert sma stolt ad sja landid mitt herna!! Mer var svo bodid í Karíókípartý um kvoldid, en sokum gifurlegar treytu og longunar til ad vera heima med systrunum beiladi eg a tvi og sofnadi fyrir framan TVid....Tokst e-n veginn ad brota gleraugun min, skil tad ekki, en nuna er bara eitt gler i teim!

For svo loksins í heimsókn til Elísabetar(stelpan sem treif alltaf hja okkur) og bordadi hadegismat. TAd var voda kosy, hun maladi a mer táneglurnar, syndi mer myndir sidan hun var ung og bjo hja fjolskyldunni minni, sa lika myndir af systrum minum sidan taer voru krakkar !! Dúllur!! TAd er ótrúleg upplifun ad sjá muninn á hvernig fólk býr hérna! Húsid sem
ég bý í er med 5 svefnherbergjum, tolvuherbergi, 3 WC, gardi og "bilastaedi " fyrir 2 bíla. Svo býr Elísabet í einu svefnherbergi, WC sem er jafnstórt og litlabad heima á Íslandi og eldhúskrók. Tar býr hún med manninum sínum, og tveim krokkum, Francis 5 ára og Ariele 7 ára. Ariele er mesta yndi sem eg hef nokkurn tímann kynnst!!! A eftir ad sakna hennar!! sniff sniff.
Er alveg i hálfgerdi taugastrídi hérna stundum!! Togast á milli tess ad geta ekki bedid eftir ad koma heim og ad fá tár í augun yfir teirri vitneskju ad eg tarf ad fara ad kvedja fjolskylduna!!

En svo vid komum aftur ad fyrirsogn faerslunnar er alveg fáránlega lítid eftir!! Og tad eru bara skemmtilegheit framundan:)
Naesta fimmtudag-laugardag: Ég, Toffa og Taru forum til Samaná
30.maí byrja prófin, ég aetla ad liggja á strondinni tá viku, ef ad vedur leyfir.
4.-5.júní : AFS búdir, er mér sagt.
10.-12.júní: Barceló Bavaró, útskriftarferdin med Calasanz, Soffia kemur líka med:)
17.-19.júní: Fer til La Romana til ad halda uppá afmaelid hennar SOffiu og 17.júní!
ta er bara 9 dagar tangad til eg fer heim: afsloppun med familiunni....

en eg aetla ad haetta nuna svo folk nenni ad lesa tessa faerslu....;)

Lagid sem allir aettu ad hlusta á: Speed of sound-Coldplay

|

sunnudagur, maí 15, 2005

6 vikru! 

tetta ár er ad verda búid, damn.

Sídasta vika var tídindalaus. í skólanum alla vikuna komu laeknar, logfraedingar, fyirtaekjastjornendur, tannlaeknar o.s.frv. til ad kynna starfssvid sin svo vid hin ungu og óupplýstu gaetu stokkid útí djúpu laugina....án eins mikilss stress....já tad var leidinlegt, eg er engu naer um hvad mig langar ad laera, veit bara hvad mig langar ekki ad laera... ju spiladi fótbolta med skólanum, vid erum komnar í undanúrslit!!
Bakadi súkkuladikoku med Taru á fostudag. Ég gerdi reyndar ekki mikid, adallega TAru og Emely! éG fékk ad vaska upp!!!:-/ hehe tid vitid oll ad eg er afar haefileikarík í eldhúsínu!! og ekki bara vid ad skera nidur salat!
Svo fórum vid út og hittum strákana, Carlos hoppadi af gledi tegar ég gaf honum kokuna...heheheh lítid gledur einfaldann...hehe segi svona:D
Svo eyddi ég gaerdeginum fyrir framan TVid. TAd er búid ad rigna stanslaust sidan a fimmtudag. Himininn grar og svona, turftia adnota peysu i gaerkveldi!! tannig tad besta i stodunni er ad liggja med popp í annari og glápa á imbann....
Vona ad tessi rigning haldist ekki alveg tangad til ég fer út. Langar ad reyna ad koma heima allavegana oggu ponsu brúnari en tegar ég kom.... :)

Vona ad Hildur geti skrifad meira heldur en bara dagsetningu naest tegar hún bloggar hehehehe
kjánaprik:)

|

mánudagur, maí 09, 2005

Moonsún rigning 

Jaeja ta er byrjad ad rigna! Og tad tydir ad rakastigid nalgast milljon!! uff, tetta er eins og ad vera i gufuklefa!!

Hef ekki verid ad gera mikid sidustu daga nema kvida fyrir ad kvedja fjolskylduna! Tad verdur rosalegt, en svona er tetta bara, ekkert endist ad eilifu...Ok jú sumir hlutir endast ad eilifu, vinátta, ást(akvedin gerd hennar), baekur, gledi o.sfrv.

Á fostudaginn for eg med Alonu og heimsotti fraenku mina sem er ad berjast vid krabbamein a sjukrahusid. Hun er a fullu i lyfjamedferd nuna og er ekki beint ad eiga sina bestu daga. Tetta tekur á....og allir herna ad reyna ad vera svo sterkir...
Svo heimsottum vid fyrrverandi kaerasta Alonu, eg spjalladi vid mommu hans i ruman klukkutima um allt og ekkert, yndisleg kona!
Heimsotti Alla a laugardag og vid máludum baeinn raudann eins og okkur einum er lagid...Carlos beiladi og fór í e-d strandparty...tiss:) Sunnudagurinn for bara í leti eins og vid er ad búast....
Tad er komid á hreint ad ég er ad fara í útskriftarferdina med árganginum mínum!! Jeah! Vid förum á e-d rosa flott hótel í Punta Cana, allur matur og áfengi innifalid:) svo verdur haegt ad fara i rockclimbing sagdi bekkjarsystir mín mer!! og til ad toppa tetta allt aetlar villidýrid sjálft hún Toffa okkar ad skella sér med okkur!! ekki vid ödru ad búast tar sem hún laetur sig sjaldan vanta á svona samkomur!!!

Solamente faltan 7 semanas ante me voy a Islandia....¿¿Qué???

|

föstudagur, maí 06, 2005

timabundid.... 

Jaeja tar sem tolvurnar i skolanum hata mig er eg byrjud ad blogga meira og minna a spaces.msn.com/members/liljadogg....takid eftir ad tad er EKKI www.!!

allavegana, fyrst eg er herna. Eg for ekki i skolann i dag, maginn a mer for i ruglid i gaer....:-( en tad er betra nuna, mamma gaf mer e-r ogedslega drykk sem eg hef latid inn fyrir varir minar!! En hann virkadi, mer lidur miklu betur svo eg aetla ekki ad kvarta!! Tad hefur pottthett verid e-d svona natturulegt!! hun er alltaf ad sjoda e-r lauf og e-d tegar e-r verdur lasinn herna...svo dugleg tessi elska!!

svo er bara helgin framundan...byst samt vid ad hun verdi bara roleg...Vil reyna ad baka norska sukkuladikoku sem eg og Taru gerdum um daginn!!
Vil takka Hildi fyrir yndislegt samtal i gaer1!!!! Tu ert yndi!! og mundu!! Vid erum ad fara ad búa til endalaust mikid af minningum tegar vid komum heim!!! Sem vid munum tala um tegar vid verdum gamlar a elliheimilinu!!

lagid nuna: don´t fuck with my heart-Black eyed peas!!

|

þriðjudagur, maí 03, 2005

Tilkynning!!! 

Til Hildar Mistar sem virdist vera su eina sem kaerir sig um ad heyra frettir af mer....Meira en foreldrar minir allavegana....
eg er nefnilega buin ad vera i Cabarete sidan a fostudag og er tess vegna ekki mikid buin ad vera i sambandi vid umheiminn...hehe Eg hef ekki tima til ad segja ferdasoguna nuna, geri tad hugsanlega a morgun tegar eg fer i tolvutima....adios

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?