mánudagur, desember 27, 2004
Cabarette!!
Tad verdur lagt í hann á morgun, til Puerto Plata, nánartiltekid til Cabarette. Tad er strandstadur tar sem ég ásamt frídu föruneyti munum flatmaga í sólinni naestu fjóra daga. ójá!
Er búin ad pakka nidur og er med túbi(hvernig sem tad er skrifad) í hárinu tar sem sléttujárn eru af skornum skammti í tessu yndislega landi rafmagnsleysis.
Hékk med Alla í dag. Fórum í Plaza Central tar sem allt var lokad. Fengum okkur svo einn kaldann í kvöldsólinni, ljúft.
Takk fyrir símtalid Telma Ýr mín ef tú sérd tetta e-n tímann!! Systrum mínum finnst einmitt merkilegt ad vid höfum nafnid Ríkhadur(sb. Richard)
Fór í bíó í gaer, upphaflega med systur minni. Hún vildi sjá The Incredibles sem ég sá einmitt a Torláksmessu. Hitti á bekkjarsystur mína og skellti mér á Princess Diaries 2. (sá líka nr.1) Tessi mynd er mjög í anda The Lizzie McGuire Movie og saknadi ég tess sárt ad hafa hana Hildi ekki sofandi vid hlidina á mér....
Er mikid ad paela hvort tad sé tess virdi ad vera ad skrifa hérna, eins og hún Hildur sagdi. Eftir fyrsta mánudinn missir fólk áhugann....Hvad aetti ég ad gera til ad krydda adeins uppá tetta?
Jú ég skellti einmitt nokkrum myndum af 24.des inná. Ekkert jafnkrassandi og fjölskyldan ad borda saman.....
|
Er búin ad pakka nidur og er med túbi(hvernig sem tad er skrifad) í hárinu tar sem sléttujárn eru af skornum skammti í tessu yndislega landi rafmagnsleysis.
Hékk med Alla í dag. Fórum í Plaza Central tar sem allt var lokad. Fengum okkur svo einn kaldann í kvöldsólinni, ljúft.
Takk fyrir símtalid Telma Ýr mín ef tú sérd tetta e-n tímann!! Systrum mínum finnst einmitt merkilegt ad vid höfum nafnid Ríkhadur(sb. Richard)
Fór í bíó í gaer, upphaflega med systur minni. Hún vildi sjá The Incredibles sem ég sá einmitt a Torláksmessu. Hitti á bekkjarsystur mína og skellti mér á Princess Diaries 2. (sá líka nr.1) Tessi mynd er mjög í anda The Lizzie McGuire Movie og saknadi ég tess sárt ad hafa hana Hildi ekki sofandi vid hlidina á mér....
Er mikid ad paela hvort tad sé tess virdi ad vera ad skrifa hérna, eins og hún Hildur sagdi. Eftir fyrsta mánudinn missir fólk áhugann....Hvad aetti ég ad gera til ad krydda adeins uppá tetta?
Jú ég skellti einmitt nokkrum myndum af 24.des inná. Ekkert jafnkrassandi og fjölskyldan ad borda saman.....
|
laugardagur, desember 25, 2004
Já Gledileg Jólin!!
Tá eru jólin víst byrjud/búin. Gaerdagurinn var svo langt frá tví ad vera heilagur ad tad naer bara ekki nokkurri átt! Vaknadi kl. 9 og fór á netid ad finna tydingarforrit svo ég gaeti skrifad a spaensku á jólakortid til familíunnar. Svo um 2 leytid kom mamma, pabbi og systur mínar heim úr vinnunni. Arlene fór tá ad heimaekja fraenku okkar, Idelfonso sat útí gardi med vinum sínum med viskí og 7up. Rosa fór ad sofa og Alana fór á Saloonid ad blása á sér hárid. Á medan ég og Rosalyn stódum sveittar yfir gardstólunum sem vid vorum ad trífa.
Uppúr 18.00 vaknadi Rosa og vid(ég og Emely) fórum ad skipta um föt.Amma og afi og fraendfólk komu yfir og vid byrjudum ad elda. uppúr 19:00 kom Alana heim og stuttu seinna Idelfonso sem hafdi verid ad gera ég veit ekki hvad. Tad var lagt á bord(tetta var hladbord) og allir fengu bjór í plastglösum og vid bordudum af plastdiskum. Maturinn byrjadi kl. 20:30(!!) Á bodstólnum var: hrísgrjón, kartöflusalat, svínakjöt, kalkúnn, lasagna, pastelon(e-d karabískt), braud, salat o.fl. Svo opnudu stelpurnar gjafirnar, gledi gledi! Svo settist fullordna fólkid útí gard og vid fórum bara ad horfa á sjónvarpid. Tad var kveikt á nokkrum flugeldum bara uppá grínid.
Ég fór ad sofa kl. 02:00 Hef aldrei á mínum 17 árum farid svo seint ad sofa á adfangadag. Er oftast sofnud uppúr 23:00!! Svona prufar madur nýja hluti:)
Svo er ég med tvílíkar gledifréttir!!Á mánudaginn fer ég, Carlos, nokkrir skiptinemavinir og fl. fólk til Cabarette sem er strandbaer hérna fyrir nordan í 4 daga:D gistum á hóteli og skemmtum okkur!!! Jeah jeah!
Svo vil ég takka Öllum fyrir jólakvedjurnar sem ég fékk! Gracias por todo.
|
Uppúr 18.00 vaknadi Rosa og vid(ég og Emely) fórum ad skipta um föt.Amma og afi og fraendfólk komu yfir og vid byrjudum ad elda. uppúr 19:00 kom Alana heim og stuttu seinna Idelfonso sem hafdi verid ad gera ég veit ekki hvad. Tad var lagt á bord(tetta var hladbord) og allir fengu bjór í plastglösum og vid bordudum af plastdiskum. Maturinn byrjadi kl. 20:30(!!) Á bodstólnum var: hrísgrjón, kartöflusalat, svínakjöt, kalkúnn, lasagna, pastelon(e-d karabískt), braud, salat o.fl. Svo opnudu stelpurnar gjafirnar, gledi gledi! Svo settist fullordna fólkid útí gard og vid fórum bara ad horfa á sjónvarpid. Tad var kveikt á nokkrum flugeldum bara uppá grínid.
Ég fór ad sofa kl. 02:00 Hef aldrei á mínum 17 árum farid svo seint ad sofa á adfangadag. Er oftast sofnud uppúr 23:00!! Svona prufar madur nýja hluti:)
Svo er ég med tvílíkar gledifréttir!!Á mánudaginn fer ég, Carlos, nokkrir skiptinemavinir og fl. fólk til Cabarette sem er strandbaer hérna fyrir nordan í 4 daga:D gistum á hóteli og skemmtum okkur!!! Jeah jeah!
Svo vil ég takka Öllum fyrir jólakvedjurnar sem ég fékk! Gracias por todo.
|
miðvikudagur, desember 22, 2004
Siempre nuevo photos.....
Tá er madur maettur tridja skiptid i dag...er farin ad halda ad ég sé ordin e-d hád tessu apparati.
Var ad koma úr matarbodi(tvílíkt matarbod, pinnamatur sem kláradist á 4 min, skiptinemar eru hungrad fólk!!!) Fengum reyndar ís sem var mjög gódur. Svo turftum vid Alli ad segja frá íslensku jólunum á español!! Tad tókst svona upp og ofan. Svo sungum vid Jólasveinar 1 og 8, eda ég söng, Alli skátinn sjálfur mundi bara fyrstu 4 línurnar og skildi mig eftir í midju vidlagi gaulandi fyrir altjód!!!
Rosa Hilda Vásquez Sánchéz aka fósturmamma mín átti afmaeli í gaer, óska henni til hamingju med tad, gaman ad sjá hana brosa svona til tilbreytingar....Fengum risastóra köku. Tad er aldrei haldid uppá afmaeli hérna(mjög sjaldan allavegana) en alltaf keypt risakaka og svo er kreminu smurt a kinnarnar á afmaelisbarninu....Tad hefur valdid smá misskilningi og uppákomum hjá sumum skiptinemum....stelpa hérna frá Noregi lenti naestum í slag vid bekkjarfélaga sína sem aetludu bara ad láta henni lída eins og innfaeddri.....Skrautlegt tad afmaelisbod.
Taladi vid familíuna í dag med webcam og ollu, fyrsta skipti sem ég mömmu í tessu taeki sídan ég kom hingad....pínu erfitt! Fékk allavegana nokkur augnatillit á netkaffinu. Tau sogdu mer ad Elías vildi fá sér vinnu. Hann er ordin alvöru íslenskur unglingur eftir bara 4 mánudi...nokkud gott:)
Svo er stefnan sett á ad fara og versla jólagjafir handa familíunni á morgun. Tau kaupa samt ekkert gjafir handa hvort ödru, fá bara pening frá pabba og kaupa tad sem tau vilja. Mér finnst nú allt í lagi ad gera tad hérna núna í tetta skipti. Finnst nú samt meira varid í ad sitja vid jólatréd og lesa á pakkana med Berglindi...
Hey ég er byrjud ad taka straetóa og carro publicar útum allt!! Er farin ad rata fullt hérna:D Tori reyndar ekki alveg ad taka tetta á kvöldin tannig ég er ekki alveg búin ad segja upp leigubílunum. Carro Publicar er magnadur andskoti. Tetta eru bíldruslur, tá meina ég druslur!!(madur sér í götuna í gegnum gólfid á sumum teirra) Teir keyra eftir stóru avenunum(samanber Kringlumýrarbrautin, Álfhólsvegur o.s.frv.) Madur borgar 10 pesóa(20kr) og situr ásamt allt ad 6 ödrum manneskjum í tvílíkri kremju!! Tetta er náttla bara lífsreynsla!! En vá hvad tad verdur skrýtid ad koma í umferdina í Rvk aftur. Ég mun aldrei aftur kvarta yfir ad turfa ad bída a raudu ljósi eda í umferdarteppu. Taer eru bara grín midad vid hérna!!
Tetta aetti ad vera komid nóg í bili.
Hasta luego mis amores.
Já svona á medan ég man, tá eru komnar nýjar myndir frá sídustu helgi....Njótid
|
Var ad koma úr matarbodi(tvílíkt matarbod, pinnamatur sem kláradist á 4 min, skiptinemar eru hungrad fólk!!!) Fengum reyndar ís sem var mjög gódur. Svo turftum vid Alli ad segja frá íslensku jólunum á español!! Tad tókst svona upp og ofan. Svo sungum vid Jólasveinar 1 og 8, eda ég söng, Alli skátinn sjálfur mundi bara fyrstu 4 línurnar og skildi mig eftir í midju vidlagi gaulandi fyrir altjód!!!
Rosa Hilda Vásquez Sánchéz aka fósturmamma mín átti afmaeli í gaer, óska henni til hamingju med tad, gaman ad sjá hana brosa svona til tilbreytingar....Fengum risastóra köku. Tad er aldrei haldid uppá afmaeli hérna(mjög sjaldan allavegana) en alltaf keypt risakaka og svo er kreminu smurt a kinnarnar á afmaelisbarninu....Tad hefur valdid smá misskilningi og uppákomum hjá sumum skiptinemum....stelpa hérna frá Noregi lenti naestum í slag vid bekkjarfélaga sína sem aetludu bara ad láta henni lída eins og innfaeddri.....Skrautlegt tad afmaelisbod.
Taladi vid familíuna í dag med webcam og ollu, fyrsta skipti sem ég mömmu í tessu taeki sídan ég kom hingad....pínu erfitt! Fékk allavegana nokkur augnatillit á netkaffinu. Tau sogdu mer ad Elías vildi fá sér vinnu. Hann er ordin alvöru íslenskur unglingur eftir bara 4 mánudi...nokkud gott:)
Svo er stefnan sett á ad fara og versla jólagjafir handa familíunni á morgun. Tau kaupa samt ekkert gjafir handa hvort ödru, fá bara pening frá pabba og kaupa tad sem tau vilja. Mér finnst nú allt í lagi ad gera tad hérna núna í tetta skipti. Finnst nú samt meira varid í ad sitja vid jólatréd og lesa á pakkana med Berglindi...
Hey ég er byrjud ad taka straetóa og carro publicar útum allt!! Er farin ad rata fullt hérna:D Tori reyndar ekki alveg ad taka tetta á kvöldin tannig ég er ekki alveg búin ad segja upp leigubílunum. Carro Publicar er magnadur andskoti. Tetta eru bíldruslur, tá meina ég druslur!!(madur sér í götuna í gegnum gólfid á sumum teirra) Teir keyra eftir stóru avenunum(samanber Kringlumýrarbrautin, Álfhólsvegur o.s.frv.) Madur borgar 10 pesóa(20kr) og situr ásamt allt ad 6 ödrum manneskjum í tvílíkri kremju!! Tetta er náttla bara lífsreynsla!! En vá hvad tad verdur skrýtid ad koma í umferdina í Rvk aftur. Ég mun aldrei aftur kvarta yfir ad turfa ad bída a raudu ljósi eda í umferdarteppu. Taer eru bara grín midad vid hérna!!
Tetta aetti ad vera komid nóg í bili.
Hasta luego mis amores.
Já svona á medan ég man, tá eru komnar nýjar myndir frá sídustu helgi....Njótid
|
Siempre nuevo photos.....
Tá er madur maettur tridja skiptid i dag...er farin ad halda ad ég sé ordin e-d hád tessu apparati.
Var ad koma úr matarbodi(tvílíkt matarbod, pinnamatur sem kláradist á 4 min, skiptinemar eru hungrad fólk!!!) Fengum reyndar ís sem var mjög gódur. Svo turftum vid Alli ad segja frá íslensku jólunum á español!! Tad tókst svona upp og ofan. Svo sungum vid Jólasveinar 1 og 8, eda ég söng, Alli skátinn sjálfur mundi bara fyrstu 4 línurnar og skildi mig eftir í midju vidlagi gaulandi fyrir altjód!!!
Rosa Hilda Vásquez Sánchéz aka fósturmamma mín átti afmaeli í gaer, óska henni til hamingju med tad, gaman ad sjá hana brosa svona til tilbreytingar....Fengum risastóra köku. Tad er aldrei haldid uppá afmaeli hérna(mjög sjaldan allavegana) en alltaf keypt risakaka og svo er kreminu smurt a kinnarnar á afmaelisbarninu....Tad hefur valdid smá misskilningi og uppákomum hjá sumum skiptinemum....stelpa hérna frá Noregi lenti naestum í slag vid bekkjarfélaga sína sem aetludu bara ad láta henni lída eins og innfaeddri.....Skrautlegt tad afmaelisbod.
Taladi vid familíuna í dag med webcam og ollu, fyrsta skipti sem ég mömmu í tessu taeki sídan ég kom hingad....pínu erfitt! Fékk allavegana nokkur augnatillit á netkaffinu. Tau sogdu mer ad Elías vildi fá sér vinnu. Hann er ordin alvöru íslenskur unglingur eftir bara 4 mánudi...nokkud gott:)
Svo er stefnan sett á ad fara og versla jólagjafir handa familíunni á morgun. Tau kaupa samt ekkert gjafir handa hvort ödru, fá bara pening frá pabba og kaupa tad sem tau vilja. Mér finnst nú allt í lagi ad gera tad hérna núna í tetta skipti. Finnst nú samt meira varid í ad sitja vid jólatréd og lesa á pakkana med Berglindi...
Hey ég er byrjud ad taka straetóa og carro publicar útum allt!! Er farin ad rata fullt hérna:D Tori reyndar ekki alveg ad taka tetta á kvöldin tannig ég er ekki alveg búin ad segja upp leigubílunum. Carro Publicar er magnadur andskoti. Tetta eru bíldruslur, tá meina ég druslur!!(madur sér í götuna í gegnum gólfid á sumum teirra) Teir keyra eftir stóru avenunum(samanber Kringlumýrarbrautin, Álfhólsvegur o.s.frv.) Madur borgar 10 pesóa(20kr) og situr ásamt allt ad 6 ödrum manneskjum í tvílíkri kremju!! Tetta er náttla bara lífsreynsla!! En vá hvad tad verdur skrýtid ad koma í umferdina í Rvk aftur. Ég mun aldrei aftur kvarta yfir ad turfa ad bída a raudu ljósi eda í umferdarteppu. Taer eru bara grín midad vid hérna!!
Tetta aetti ad vera komid nóg í bili.
Hasta luego mis amores.
|
Var ad koma úr matarbodi(tvílíkt matarbod, pinnamatur sem kláradist á 4 min, skiptinemar eru hungrad fólk!!!) Fengum reyndar ís sem var mjög gódur. Svo turftum vid Alli ad segja frá íslensku jólunum á español!! Tad tókst svona upp og ofan. Svo sungum vid Jólasveinar 1 og 8, eda ég söng, Alli skátinn sjálfur mundi bara fyrstu 4 línurnar og skildi mig eftir í midju vidlagi gaulandi fyrir altjód!!!
Rosa Hilda Vásquez Sánchéz aka fósturmamma mín átti afmaeli í gaer, óska henni til hamingju med tad, gaman ad sjá hana brosa svona til tilbreytingar....Fengum risastóra köku. Tad er aldrei haldid uppá afmaeli hérna(mjög sjaldan allavegana) en alltaf keypt risakaka og svo er kreminu smurt a kinnarnar á afmaelisbarninu....Tad hefur valdid smá misskilningi og uppákomum hjá sumum skiptinemum....stelpa hérna frá Noregi lenti naestum í slag vid bekkjarfélaga sína sem aetludu bara ad láta henni lída eins og innfaeddri.....Skrautlegt tad afmaelisbod.
Taladi vid familíuna í dag med webcam og ollu, fyrsta skipti sem ég mömmu í tessu taeki sídan ég kom hingad....pínu erfitt! Fékk allavegana nokkur augnatillit á netkaffinu. Tau sogdu mer ad Elías vildi fá sér vinnu. Hann er ordin alvöru íslenskur unglingur eftir bara 4 mánudi...nokkud gott:)
Svo er stefnan sett á ad fara og versla jólagjafir handa familíunni á morgun. Tau kaupa samt ekkert gjafir handa hvort ödru, fá bara pening frá pabba og kaupa tad sem tau vilja. Mér finnst nú allt í lagi ad gera tad hérna núna í tetta skipti. Finnst nú samt meira varid í ad sitja vid jólatréd og lesa á pakkana med Berglindi...
Hey ég er byrjud ad taka straetóa og carro publicar útum allt!! Er farin ad rata fullt hérna:D Tori reyndar ekki alveg ad taka tetta á kvöldin tannig ég er ekki alveg búin ad segja upp leigubílunum. Carro Publicar er magnadur andskoti. Tetta eru bíldruslur, tá meina ég druslur!!(madur sér í götuna í gegnum gólfid á sumum teirra) Teir keyra eftir stóru avenunum(samanber Kringlumýrarbrautin, Álfhólsvegur o.s.frv.) Madur borgar 10 pesóa(20kr) og situr ásamt allt ad 6 ödrum manneskjum í tvílíkri kremju!! Tetta er náttla bara lífsreynsla!! En vá hvad tad verdur skrýtid ad koma í umferdina í Rvk aftur. Ég mun aldrei aftur kvarta yfir ad turfa ad bída a raudu ljósi eda í umferdarteppu. Taer eru bara grín midad vid hérna!!
Tetta aetti ad vera komid nóg í bili.
Hasta luego mis amores.
|
mánudagur, desember 20, 2004
Jólin eru ad koma....nei
Eins og ég hef komid inná ádur er eg i engu jólaskapi, sem er fínt, tá er ég ekki ad hugsa of mikid heim. Ekki orvaenta mamma og pabbi, eg er ekki buin ad gleyma ykkur.
Sit nuna a netcafe med honum Alla og Carlosi. Alli fór og borgadi e-a fjallgongu med AFS i januar sem eg aetla ad beila á..... Djofull greadi ég a ad vera rubia herna. í dag og fyrradag fékk eg far hja pabba og mommu kaerasta systur minnar (sem er 13ara) sem engin ma samt vita af aftvi ad forlerar mega aldrei vita af svoleis fyrr en tau eru ordin 17 eda e-d....heheh vard ad koma tessari floknu sogu ad, bara fyrir tig Hildur:) soldi erfitt ad vera ad segja frá ollu sem ég geri hérna....tannig ég held bara áfram ad segja ad tad er rosa gaman og tetta er búid ad lída ekkert smá hratt!! í dag eru einmitt 4 mánudir sídan ég kom hingad!!! Já elsku Hildur min tad var yndislegt ad tala vid tig í gaer, alltaf eins og vid hofum sidast talad saman fyrir 5 min tott tad se naestum mánudur!! Svo ertu lika buin ad lofa ad koma hingad til Rep.Dom med mer!! Bannad ad breyta!! |
|
föstudagur, desember 17, 2004
Jolafri jejeje
Sit i skolanum, einungis 2 klst tangad til jolafriid byrjar! Dagurinn i dag er buin ad vera mjog skemmtilegur. Erum bara ad labba a milli kennslustofa og fibblast e-d. Svo foru nokkrar stelpur i bekknum og eg i e-d kennaraherbergi i friminutum og heldum litla matarveislu; brownies(mjog vinsaelt herna), karamellusosa, popp, samlokur, gos og nammi!! ekki amalegt! svo kom Natalie i bekknum minum med empanadas(tad eru gedveikt godar samlokur) handa mer, bara svona til ad vera kammo. Patricia er lika alltaf jafndugleg ad koma med nammi og sukkuladibitakokur o.fl. gomsaett handa mer...!!
For i raektina i gaer, beid svo eftir "pabba" i 1 og halfan tima, hringdi svo i hann, hann hafdi turft ad fara a sjukrahusid med systur mina aftvi ad hun er med halsbolgu(tad eru engar heilsugaeslustovdar her) tad var nattla ekkert verid ad lata mann vita....en tad er oki., Eg for og hitti Carlos og "brodur" hennar Gudrunar Johonnu fra sidasta ari. Held stundum ad tetta land herna se minna en island...skemmtilegt. SVo bara kalkunn, pastalone, arroz, biscocho y fresco i kvold. Svo party hja Venesuelskum(er tetta rett??) vin carlosar a morgun. Eg er ad hitta folk fra ollum heiminum herna, disos mio.!!
Vika i jol, humm....Karen hvar er simtalid??
sa myndirnar a blogginu tinu sidan a austurvelli hildur, minnti mig a ogedslega ronann ojjjj hahahha
|
For i raektina i gaer, beid svo eftir "pabba" i 1 og halfan tima, hringdi svo i hann, hann hafdi turft ad fara a sjukrahusid med systur mina aftvi ad hun er med halsbolgu(tad eru engar heilsugaeslustovdar her) tad var nattla ekkert verid ad lata mann vita....en tad er oki., Eg for og hitti Carlos og "brodur" hennar Gudrunar Johonnu fra sidasta ari. Held stundum ad tetta land herna se minna en island...skemmtilegt. SVo bara kalkunn, pastalone, arroz, biscocho y fresco i kvold. Svo party hja Venesuelskum(er tetta rett??) vin carlosar a morgun. Eg er ad hitta folk fra ollum heiminum herna, disos mio.!!
Vika i jol, humm....Karen hvar er simtalid??
sa myndirnar a blogginu tinu sidan a austurvelli hildur, minnti mig a ogedslega ronann ojjjj hahahha
|
þriðjudagur, desember 14, 2004
Helgin 10-12.des
AFS Fiesta, playa y Acropolis
Nuna get eg sagt ykkur fra meiru skemmtilegu og oskemmtilegu sem hefur a daga mina drifid!
Byrjum a sidustu helgi:
A fostudaginn for eg a Saloonid, 160kr fyrir ad tvo og blasa a mer harid. Svo beiladi eg a leiklistaraefingu af tvi ad AFS var med party/sundlaugarparty/ferdalag/vardeld.
Vid byrjudum i Zona Colonial med jolagloggi og kex. Svo forum vid i party heima hja einum sjalfbodalidanum. Eftir tad forum vid a tak a e-u hoteli tar sem var sundlaug og bodid var uppa romm og fleira gomsaett. sumir toku sig til og stukku i sundlaugina i ollum fotunum, eg hagadi mer mjog vel og gerdi ekkert slikt. Eftir tad var haldid uppi sveit til San Cristobal tar sem var kveiktur vardeldur og allir treyttu skiptinemarnir sem hafa ekkert uthald(allir nema eg) sofnudu. Tar var bodid uppa pulsur. Svo var haldi heim i Sto.Dgo. vid komum heim kl. 9 um morgunin. Ta eftir 2 klst. svefn, en eiturhressar akvedum vid Torfridur ad skella okkur a strondina med honum Carlosi. Tar lagum vid i leti til ad verda 15.00. Vid vorum komnar heim kl. 17.00 tar sem eg by i storborg og allt tekur elifd.
Vid sofnudum i ca klst. og svo forum vid nidri skola, einum og halfum tima of seint og gerdi senuna mina i leikritinum. Kynnti Torfridi fyrir ollum sem og laug ad folki ad hun vaeri 22 ara og aetti tvibura...EFtir leikritid forum vid til Sanne(DK) sem atti afmaeli. Stoppudum frekar stutt(nog til ad fa mer nokkra Presidente:) svo forum vid med Carlosi heim til vinar hans, og svo bara heim.
Eftir godan, en engan veginn nogann naetursvefn forum vid stallysturnar i Acropolis og versludum heilan helling. Eg keypti loksins flugmannagleraugun min, belti, bol og alltof tykka peysu, sem eg a aldrei eftir ad geta notad herna.
I gaer var eg leid, for naestum ad grata i skolanum, en tessi yndi i skolanum minum kunnu nu a svoleis. Tau knusudu mig bara fast og minntu mig a ad tau vaeru nyja fjolskyldan min og ad eg aetti bara ad segja mommu og pabba ad flytja hingad i vor....jaja vid sjaum til!!
Nuna sit eg a netcafe med honum Alla minum, nykomin af KFC, eins gott ad madur taki sig a tegar eg kem heim....susuus
nasta fostud. er bekkurinn minn ad fara ad elda saman hja einni stelpunni, taka sma forskot a jolin, allir ad skiptast a litlum pokkum og fl. skemmtilegt. jolafriid byrjar einmitt lika a fostudag. get ekki bedid....
p.s. sma mont herna; eg gerdi soguritgerd um graenu byltinguna(hvad er tad??) og hun var svo god ad hun var hengd uppa vegg!!! nenen
|
Byrjum a sidustu helgi:
A fostudaginn for eg a Saloonid, 160kr fyrir ad tvo og blasa a mer harid. Svo beiladi eg a leiklistaraefingu af tvi ad AFS var med party/sundlaugarparty/ferdalag/vardeld.
Vid byrjudum i Zona Colonial med jolagloggi og kex. Svo forum vid i party heima hja einum sjalfbodalidanum. Eftir tad forum vid a tak a e-u hoteli tar sem var sundlaug og bodid var uppa romm og fleira gomsaett. sumir toku sig til og stukku i sundlaugina i ollum fotunum, eg hagadi mer mjog vel og gerdi ekkert slikt. Eftir tad var haldid uppi sveit til San Cristobal tar sem var kveiktur vardeldur og allir treyttu skiptinemarnir sem hafa ekkert uthald(allir nema eg) sofnudu. Tar var bodid uppa pulsur. Svo var haldi heim i Sto.Dgo. vid komum heim kl. 9 um morgunin. Ta eftir 2 klst. svefn, en eiturhressar akvedum vid Torfridur ad skella okkur a strondina med honum Carlosi. Tar lagum vid i leti til ad verda 15.00. Vid vorum komnar heim kl. 17.00 tar sem eg by i storborg og allt tekur elifd.
Vid sofnudum i ca klst. og svo forum vid nidri skola, einum og halfum tima of seint og gerdi senuna mina i leikritinum. Kynnti Torfridi fyrir ollum sem og laug ad folki ad hun vaeri 22 ara og aetti tvibura...EFtir leikritid forum vid til Sanne(DK) sem atti afmaeli. Stoppudum frekar stutt(nog til ad fa mer nokkra Presidente:) svo forum vid med Carlosi heim til vinar hans, og svo bara heim.
Eftir godan, en engan veginn nogann naetursvefn forum vid stallysturnar i Acropolis og versludum heilan helling. Eg keypti loksins flugmannagleraugun min, belti, bol og alltof tykka peysu, sem eg a aldrei eftir ad geta notad herna.
I gaer var eg leid, for naestum ad grata i skolanum, en tessi yndi i skolanum minum kunnu nu a svoleis. Tau knusudu mig bara fast og minntu mig a ad tau vaeru nyja fjolskyldan min og ad eg aetti bara ad segja mommu og pabba ad flytja hingad i vor....jaja vid sjaum til!!
Nuna sit eg a netcafe med honum Alla minum, nykomin af KFC, eins gott ad madur taki sig a tegar eg kem heim....susuus
nasta fostud. er bekkurinn minn ad fara ad elda saman hja einni stelpunni, taka sma forskot a jolin, allir ad skiptast a litlum pokkum og fl. skemmtilegt. jolafriid byrjar einmitt lika a fostudag. get ekki bedid....
p.s. sma mont herna; eg gerdi soguritgerd um graenu byltinguna(hvad er tad??) og hun var svo god ad hun var hengd uppa vegg!!! nenen
|
fimmtudagur, desember 09, 2004
Mydnir og fleira
Bara láta vita ad ég er alltaf ad setja inn fleiri og fleiri myndir. Allir ad skoda:)
Er búin ad vera frekar róleg. Patricia fór med mig á pósthúsid í gaer og hjálpadi mér ad skrifa utan á e-r 11 bréf. Muchas gracias! Svo gerdi ég ekki skít, tad var ljós-og vatnslaust, jess.
Í dag svaf ég allan skóladaginn(eins og alltaf) og allan eftirmiddaginn. Fór í raektina med Rosalyn. Svo á The Manchurian Candidate med trúnadarmanninum mínum honum Keigi, hann er mjög indaell, en eins og oft vill med svoleis fólk á tad líka til ad vera afar leidinlegt, tví midur. Rosa er pirrud, eins og alltaf, hun og Idelfonso vinna 24/7. Líka Arlene og Alana. Karen er hetjan mín. Öfunda hana af tví ad vera ad fara ad hitta fjölskylduna sína. djo. eg er ekki ad fara i neina fýlu sko, Get bara ekki bedid eftr ad byrja i jolafriinu...
|
Er búin ad vera frekar róleg. Patricia fór med mig á pósthúsid í gaer og hjálpadi mér ad skrifa utan á e-r 11 bréf. Muchas gracias! Svo gerdi ég ekki skít, tad var ljós-og vatnslaust, jess.
Í dag svaf ég allan skóladaginn(eins og alltaf) og allan eftirmiddaginn. Fór í raektina med Rosalyn. Svo á The Manchurian Candidate med trúnadarmanninum mínum honum Keigi, hann er mjög indaell, en eins og oft vill med svoleis fólk á tad líka til ad vera afar leidinlegt, tví midur. Rosa er pirrud, eins og alltaf, hun og Idelfonso vinna 24/7. Líka Arlene og Alana. Karen er hetjan mín. Öfunda hana af tví ad vera ad fara ad hitta fjölskylduna sína. djo. eg er ekki ad fara i neina fýlu sko, Get bara ekki bedid eftr ad byrja i jolafriinu...
|
mánudagur, desember 06, 2004
Betty Crocker, skotárásir o.fl.
Ég hef nú komid adeins inná tad ádur hvad tetta land er ofbodlítid haettulegra en Ísland. Ekki nóg med tad ad madur sjái lík á götum úti og ad nágrannar mínir séu raendir med byssu. Í morgun tegar ég vakna og labba framhjá svaladyrunum mínum blasir ekki tetta gat vid mer, systir mín segir mér svo ad tad hafi verid skotid í gegnum glerid med byssu!! Tau fundu kúluna á gólfinu!! Engin smá heppni ad engin hafi verid ad labba framhjá!! Skil nú ekki hvadan tetta brjálada fólk kemur tví allir sem ég hef hitt eru vingjarnlegheitin uppmálud!!
Á föstudaginn fór ég med pabba, emely(7ara), Marino(bílstjórinn okkar), og 2 fertugum fraenkum mínum á ströndina. Tad var fínt, sat í skugganum allan tímann og bordadi humar.
Gaerkvöldid var frekar gott. Fór til Alla. Vid bordudum á PizzaHut eins og alltaf, pizza surpreme og cinnamon sticks. Svo vorum vid bara í rólegheitunum med Brugal á kantinum. Svo ákvádum vid ad nenna ekki ad hanga lengur heima svo vid fórum nidrí bae. Tad var náttla bara snilld.
Í dag taladi ég vid mömmu mína, hún er aedi eins og allir í fjölskyldunni minni, te amo!! Fór líka í raektina í fyrsta skipti í langann tíma. Lá adeins í sólbadi, tessi líkamsraektarstod er mognud, hun er a 3 haedum og a takinu er sundlaug og solbekkir og e-d. Aetladi ad baka skúffuköku en tad var ekki til lyftiduft í Carrefour svo vid keyptum Betty Crocker Brownies og héldum veislu:)
adeins 2 vikur í jólafrí, jess!
Karen puede a tu tenes un bien tiempo al Gvatemala antes tu voy a de Islandia.....ef tetta er rétt er ég snillingur.....ég lofa ad verda buin ad laera meiri spaensku tegar ég kem heim. Og Hildur; eg er sko vinur tinn, langbesti vinur tinn.....
|
Á föstudaginn fór ég med pabba, emely(7ara), Marino(bílstjórinn okkar), og 2 fertugum fraenkum mínum á ströndina. Tad var fínt, sat í skugganum allan tímann og bordadi humar.
Gaerkvöldid var frekar gott. Fór til Alla. Vid bordudum á PizzaHut eins og alltaf, pizza surpreme og cinnamon sticks. Svo vorum vid bara í rólegheitunum med Brugal á kantinum. Svo ákvádum vid ad nenna ekki ad hanga lengur heima svo vid fórum nidrí bae. Tad var náttla bara snilld.
Í dag taladi ég vid mömmu mína, hún er aedi eins og allir í fjölskyldunni minni, te amo!! Fór líka í raektina í fyrsta skipti í langann tíma. Lá adeins í sólbadi, tessi líkamsraektarstod er mognud, hun er a 3 haedum og a takinu er sundlaug og solbekkir og e-d. Aetladi ad baka skúffuköku en tad var ekki til lyftiduft í Carrefour svo vid keyptum Betty Crocker Brownies og héldum veislu:)
adeins 2 vikur í jólafrí, jess!
Karen puede a tu tenes un bien tiempo al Gvatemala antes tu voy a de Islandia.....ef tetta er rétt er ég snillingur.....ég lofa ad verda buin ad laera meiri spaensku tegar ég kem heim. Og Hildur; eg er sko vinur tinn, langbesti vinur tinn.....
|
fimmtudagur, desember 02, 2004
Eg tek aftur allt sem eg sagdi um ad Taru vaeldi bara og e-d rugl. Fjolskyldan hennar er virkilega ekki alveg i lagi. Pabbi hennar setti hana i straff i 15 daga(ekkert TV, tolva, vinir, hobby eda neitt!!) af tvi ad hun spurdi ekki um leyfi ad fara samferda vinkonu sinni af Fielddeginum a sunnudag...!!! En svo er hun hvorteder ad fara ad skipta tannig tetta er svosem ok. Lidia i bekknum minum aetlar ad taka hana ad ser ef allt gengur upp. Eg er i fulltime jobbi herna ad redda fjolskyldum fyrir alla tessa villurafandi skiptinema sem hafa villst til tessa blessada lands mins. Madur vonar bara ad hun verdi komin til Lidiu fyrir jol!
Svo eru fleiri leidinlegar frettir. Skolinn minn akvad ad syna leikritid okkar aftur, somu helgi og eg aetladi ad njota lifsins i Juan Dolio!!! Frekar svekkjandi. En madur reynir bara aftur.
A morgun er Rosalyn(13 ara) ad fara ad taka tatt i tiskusyningu, madur verdur nattla ad syna studning og maeta!
Ismael er ad reyna ad draga mig i La Bolera a opin bar a laugardaginn, kannski madur kiki:)
|
Svo eru fleiri leidinlegar frettir. Skolinn minn akvad ad syna leikritid okkar aftur, somu helgi og eg aetladi ad njota lifsins i Juan Dolio!!! Frekar svekkjandi. En madur reynir bara aftur.
A morgun er Rosalyn(13 ara) ad fara ad taka tatt i tiskusyningu, madur verdur nattla ad syna studning og maeta!
Ismael er ad reyna ad draga mig i La Bolera a opin bar a laugardaginn, kannski madur kiki:)
|