fimmtudagur, mars 31, 2005
Nu er eg loksins komin aftur med frettir ur karabiska!
Paskafriid var bara fint.Var i Las Terrenas fra midvikudegi til sunnudags eins og adur kom fram.
Las Terrenas hefur fallegustu strendur sem eg hef sed lengi!! Tad var ekki leidinlegt ad liggja tar og sola sig, synda i sjonum og hlusta a tonlist i Beach Party sem var haldid tar einn daginn! Eg brann ekkert(notadi sko solarvorn nr.30~!!!) nadi mer i sma lit en ekkert rosalegt.
Naeturlifid er onnur saga! A fimmtudeginum haetti tonlistin kl. 24 utaf fostudeginum langa og vid hun byrjadi ekki aftur fyrr en eftir midnaetti a fostudeginum!! Tad eru bara 3 skemmtistadir og turfti ad blaeda 1000-1200 til ad komast inna tvo teirra og sa tridji var undirlagdur midaldra turistum fra Evropu!! En tad stoppadi okkur ekki. Tad var agaetisdrama hja strakunum sem vid forum med, nenni ekki ad fara uti ta salma...
Svo er eg aftur byrjud i skolanum med tilheyrandi svefni. Er reyndar ad brillera i ensku herna, fekk ad hjalpa kennaranum ad fara yfir prof sem vid tokum aftvi eg fekk 10 !! Tad er rosa menning herna ad teir nemendur sem fai 10 i profum hjalpi kennurunum ad fara yfir...bwahaha kennarasleikjur!! Svo vorum vid i enskutima og vorum ad horfa a Incredibles, med spaenskum texta....haha
A morgun aetla eg svo ad reyna ad setja inn myndir fra afmaelinu minu, las terrenas og bara ollu sem eg hef verid ad gera undanfarid. Svo tid getid sed og daemt um hvort eg se ekki ogguponsu brunni en tegar eg for fra islandi...;) Eg aetla lika ad loksins hringja i tig Mistin min, svo vid getum spjallad um heima og geima og eg get fullvissad tig um ad eg er ekki dainn;)
Hef verid afar roleg undanfarna daga, slakad a heima hja mer og svona. Ju eg er med eina frett. Elisabet sem var ad vinna hja okkur haetti/var rekin fyrir paska og vid turftum ad taka allt til sjalfar og raka laufid i gardinum og svona skemmtilegheit. En nuna er komin ny stelpa ad vinna hja okkur, man ekki hvad hun heitir, tad vantar i hana adra framtonnina...hahah
|
Paskafriid var bara fint.Var i Las Terrenas fra midvikudegi til sunnudags eins og adur kom fram.
Las Terrenas hefur fallegustu strendur sem eg hef sed lengi!! Tad var ekki leidinlegt ad liggja tar og sola sig, synda i sjonum og hlusta a tonlist i Beach Party sem var haldid tar einn daginn! Eg brann ekkert(notadi sko solarvorn nr.30~!!!) nadi mer i sma lit en ekkert rosalegt.
Naeturlifid er onnur saga! A fimmtudeginum haetti tonlistin kl. 24 utaf fostudeginum langa og vid hun byrjadi ekki aftur fyrr en eftir midnaetti a fostudeginum!! Tad eru bara 3 skemmtistadir og turfti ad blaeda 1000-1200 til ad komast inna tvo teirra og sa tridji var undirlagdur midaldra turistum fra Evropu!! En tad stoppadi okkur ekki. Tad var agaetisdrama hja strakunum sem vid forum med, nenni ekki ad fara uti ta salma...
Svo er eg aftur byrjud i skolanum med tilheyrandi svefni. Er reyndar ad brillera i ensku herna, fekk ad hjalpa kennaranum ad fara yfir prof sem vid tokum aftvi eg fekk 10 !! Tad er rosa menning herna ad teir nemendur sem fai 10 i profum hjalpi kennurunum ad fara yfir...bwahaha kennarasleikjur!! Svo vorum vid i enskutima og vorum ad horfa a Incredibles, med spaenskum texta....haha
A morgun aetla eg svo ad reyna ad setja inn myndir fra afmaelinu minu, las terrenas og bara ollu sem eg hef verid ad gera undanfarid. Svo tid getid sed og daemt um hvort eg se ekki ogguponsu brunni en tegar eg for fra islandi...;) Eg aetla lika ad loksins hringja i tig Mistin min, svo vid getum spjallad um heima og geima og eg get fullvissad tig um ad eg er ekki dainn;)
Hef verid afar roleg undanfarna daga, slakad a heima hja mer og svona. Ju eg er med eina frett. Elisabet sem var ad vinna hja okkur haetti/var rekin fyrir paska og vid turftum ad taka allt til sjalfar og raka laufid i gardinum og svona skemmtilegheit. En nuna er komin ny stelpa ad vinna hja okkur, man ekki hvad hun heitir, tad vantar i hana adra framtonnina...hahah
|
föstudagur, mars 18, 2005
Semana Santa, 3 afmaeli og klipping!
Tad er komid páskafrí!!!JESS!!
Sit núna nidri vinnu hjá afa mínum. Hann er krúttubangsi ! Ástaedan fyrir ad ég kom hingad med honum fyrir allar aldir er ad ég aetla loksins í klippingu og svo get ég notad internetid hérna, sem er alltaf kúl! Er einmitt ad tala vid hana Hildi mína í tessum skrifudu ordum! Tu eres mi rey(i)na!!
Já ég er semsagt komin í páskafrí sem er alltaf yndislegt. Og eftir páskafríid eru bara 90 dagar í ad ég stígi á íslenska grundu!! Tvílík gledi!
Tessi vika er búin ad vera bara nokkud gód. Fór á skólaleikrit á midvikudag. Tad var "stripp" í tví, stelpur sem fóru úr ollu nema naerfotunum og svo kom olíuborinn strákur á boxerum og var ad dansa vid taer....hann fékk bóner!!! bwahahahaha Tad var gert mikid grín í skólanum daginn eftir:)
Svo fór ég í raektina(loksins) í gaer og synti nokkur hundrud metra....tad var indaelt. Lagdist svo adeins i sólbad. Aetti kannski ad hreyfa mig adeins meira af tví ad ég er ad fara til Las Terrenas!!Ég, Carlos, Alli, torfridur og fleiri vinir sem tid tekkid ekki..haha
Frá midvikudegi-sunnudags minnir mig!! Vid gistum i húsi fraenku vinar míns, tad verdur kona sem eldar handa okkur(sagdi hann mer) og vid liggjum a strondinni a hverjum degi og skemmtum okkur á nóttunni!!MAGNAD! Madur er bara farin ad hlakka pínu til!! og strandirar í Las Terrenas eru víst taer flottustu hérna í Rep.Dom
Svo eru bara fullt af afmaelum tessa helgina! Í gaer átti Patricia afmaeli og í kvöld aetlar allur bekkurinn minn heim til hennar í óvaenta veislu(!!) svo á Hildur Mist Mi amigita 18 ára afmaeli á sunnudag, og Keigi trúnadarmadurinn minn líka! Tau aetla baedi ad halda uppá afmaelid sitt annad kvÖld....Mér tykir leidinlegt ad segja tér tetta Hildur mín, en ég held ég komist ekki...!! Fyrirgefdu elskan:)
|
Sit núna nidri vinnu hjá afa mínum. Hann er krúttubangsi ! Ástaedan fyrir ad ég kom hingad med honum fyrir allar aldir er ad ég aetla loksins í klippingu og svo get ég notad internetid hérna, sem er alltaf kúl! Er einmitt ad tala vid hana Hildi mína í tessum skrifudu ordum! Tu eres mi rey(i)na!!
Já ég er semsagt komin í páskafrí sem er alltaf yndislegt. Og eftir páskafríid eru bara 90 dagar í ad ég stígi á íslenska grundu!! Tvílík gledi!
Tessi vika er búin ad vera bara nokkud gód. Fór á skólaleikrit á midvikudag. Tad var "stripp" í tví, stelpur sem fóru úr ollu nema naerfotunum og svo kom olíuborinn strákur á boxerum og var ad dansa vid taer....hann fékk bóner!!! bwahahahaha Tad var gert mikid grín í skólanum daginn eftir:)
Svo fór ég í raektina(loksins) í gaer og synti nokkur hundrud metra....tad var indaelt. Lagdist svo adeins i sólbad. Aetti kannski ad hreyfa mig adeins meira af tví ad ég er ad fara til Las Terrenas!!Ég, Carlos, Alli, torfridur og fleiri vinir sem tid tekkid ekki..haha
Frá midvikudegi-sunnudags minnir mig!! Vid gistum i húsi fraenku vinar míns, tad verdur kona sem eldar handa okkur(sagdi hann mer) og vid liggjum a strondinni a hverjum degi og skemmtum okkur á nóttunni!!MAGNAD! Madur er bara farin ad hlakka pínu til!! og strandirar í Las Terrenas eru víst taer flottustu hérna í Rep.Dom
Svo eru bara fullt af afmaelum tessa helgina! Í gaer átti Patricia afmaeli og í kvöld aetlar allur bekkurinn minn heim til hennar í óvaenta veislu(!!) svo á Hildur Mist Mi amigita 18 ára afmaeli á sunnudag, og Keigi trúnadarmadurinn minn líka! Tau aetla baedi ad halda uppá afmaelid sitt annad kvÖld....Mér tykir leidinlegt ad segja tér tetta Hildur mín, en ég held ég komist ekki...!! Fyrirgefdu elskan:)
|
þriðjudagur, mars 15, 2005
Hluti af AFS klikunni!!
For i 43 ara afmaeli AFS i Dominiska Lydveldinu i gaer! Ekki omerkari einstaklingar en Sra. Leslie, forseti AFS International var maett a svaedid !! Og Oricel stjornandi AFS herna tok mig og Alla privat og personulega og kynnti okkur fyrir tessari agaetu konu!!! Vid erum inni i AFS klikunni/!!! heheh
Tetta var fint, hlustudum a raedur og fengum puttamat og Cuba Libre eins og alltaf. Eg a eftir ad sakna Brugalsins herna....damn!
Ja og Semana Santa(paskafriid) er a naestu grosum, bara 2 dagar eftir i skolanum og eg get farid ad slappa af a strondinni! For reyndar sidast laugardag og brann adeins a maganum og laerunum en tad er bara gaman!! "pabbi" er aftur farin til Panama og Brazil! Pant ad fa hans djobb tegar eg verd stor!! ekki leidinlegt ad geta ferdast svona!! Og graedi nu lika a tessu;) kallinn gaf mer ilmvatn tegar hann for sidast; By fra Dolce og Gabbana!! Svo reddadi hann lika tessu fina Cliniqe meiki fyrir mig nuna, sagdi hann mer i gaer! Sannar tad enn og aftur hversu mikid edalmenni hann er:)
Tad eru afar litlar likur a ad vid fjolskyldan forum e-d i tessu frii. Kikum kannski e-d a strondina en ekkert til ad gista....Tannig kannski madur geti skellt ser til Las Terrenas med vinunum...aetla samt ekki ad lofa neinu..kaemi ekki a ovart ef tad myndi fokkast upp....en madur reynir og ser til....
Bekkjarbraedur minir eru ad missa sig herna vid hlidina a mer syngjandi astarsongva....romantiskir!! heeh aeji nei, teir skiptu yfir i reggaeton sem er 90% um kynlif og bila....heeheheeh
|
miðvikudagur, mars 09, 2005
Ekki drekka Tequila!!!!!
Tad var nu ekki gaefulegur atburdur sem gerdist herna i Sto.Dgo sidastlidinn laugardag!! A Blanc(bar&lounge sem eg var a um daginn) var haldinn staupkeppni! Sigurvegarinn myndi vinna 20.000kr!! Tveir ungir strakar drukku 50 staup af tequila og dou!!!!!!!!!!!!! Tetta er ekki grin!! Teir fengu vineitrun og dou!! Paelidi i tessu !! og tridji strakurinn liggur i dai!!
ja svona fer fyrir teim sem kunna ser ekki hoF!! En latid ykkur tetta ad kenningu verda og ekki missa ykkur i keppnisskapinu tad mikid ad tad endi med ad tid lendid undir graenni torfu!!!
Heilraedi dagsins: Eftir eitt tequilastaup, stoppadu!! Ekki drepast eins og halvitarnir tveir i Rep.Dom....
|
þriðjudagur, mars 08, 2005
Sjalfstaedur Islendingur!!
Nu er madur loksins komin i fullordinna manna tolu!!:) Takk fyrir allar afmaeliskvedjurnar!! TAd var frabaert ad tala vid ykkur oll mis amores!!
TEssi afmaelishelgi var frabaer!!
A fostudaginn for eg og Sanne(DK) ad labba nidri Malecon eftir strondinni i goda 3-4 klst!! Settumst nidur og hlustudum a trumbuslatt og rapp hja 10 ara strakum og fleira hressandi! Um kvoldi aetludum vid i party med bekknum hans Alla en strakurinn var bara sofandi tegar vid aetludum ut!! Hafdi verid ad taka adeins og vel a tvi kvoldid adur..hehe En vid letum tad sko ekki stoppa okkur!! Vid skelltum okkur a Stopfire(ljott nafn, ljott nafn!!) og skemmtum okkur konuglega, fritt afengi eins og alltaf:)Fengum meiradsegja koku, tad var strakur ad halda uppa afmaelid sitt tarna og let ekki eftir ser ad gefa okkur rubiunum koku!!
Vaknadi svo a afmaelisdaginn med bara nokkud hress *host*! hehe Emely gaf mer tennan fina pappakall i tilefni dagsins!
Eg tok mig til vid ad trifa allan gardinn tar sem eg baud vinum minum i litid teiti!
Mikid var um dyrdir i tessu afmaeli, veislukrasir i bodi Carrefour. Keypti Brugal, bjor og tad var meiradsegja skalad i kampavini:) Idelfonso tetta edalmenni gaf mer svo visky og romm ur einabarnum sinum og sagdi okkur ad ef okkur langadi i e-d meira vaeri vodki og tequila lika til!! eini adilinn sem nytti ser tetta var Alli, sem var vel vid skal...hehehe Svo fekk eg tessa risastoru koku sem Alana kom med og tad var sunginn afmaelissongurinn a ensku, spaensku og islensku!! hehe Eg bles meiradsegja a kerti og alles:D Svo var dansad, reggaeton, salsa, meruenge og allur pakkinn!!
EFtir ad gestirnir voru farnir, var eg, Sanne, Alli og Rudi eftir og tokum til. Svo skelltum vid okkur adeins uta lifid...Mjog hressandi kvold1!!
Sunnudagurinn for i rolegheit heima og um kvoldid forum vid fjolskyldan ut ad borda! Frabaer endir a fraebearri helgi!!
Svo er tad bara afsloppun i tessari viku held eg....Er ad fara a strondina eftir skola i dag. Svo budu fosturforeldrar minir mer med ser og Emely til Juan Dolio naesta laugardag fram a sunnudag....held madur skelli ser bara, liggja a strondinni og gista a finu hoteli..ju held tad!!:)
Adios !!
p.s. Vil enn og aftur takka skyttunum 3 fyrir simtolin!! Tid erud aedi aedi aedi!!!
ja og dyrid sem eg var ad tala um i faerslunni a undan er islenska kindin...hehe
|
TEssi afmaelishelgi var frabaer!!
A fostudaginn for eg og Sanne(DK) ad labba nidri Malecon eftir strondinni i goda 3-4 klst!! Settumst nidur og hlustudum a trumbuslatt og rapp hja 10 ara strakum og fleira hressandi! Um kvoldi aetludum vid i party med bekknum hans Alla en strakurinn var bara sofandi tegar vid aetludum ut!! Hafdi verid ad taka adeins og vel a tvi kvoldid adur..hehe En vid letum tad sko ekki stoppa okkur!! Vid skelltum okkur a Stopfire(ljott nafn, ljott nafn!!) og skemmtum okkur konuglega, fritt afengi eins og alltaf:)Fengum meiradsegja koku, tad var strakur ad halda uppa afmaelid sitt tarna og let ekki eftir ser ad gefa okkur rubiunum koku!!
Vaknadi svo a afmaelisdaginn med bara nokkud hress *host*! hehe Emely gaf mer tennan fina pappakall i tilefni dagsins!
Eg tok mig til vid ad trifa allan gardinn tar sem eg baud vinum minum i litid teiti!
Mikid var um dyrdir i tessu afmaeli, veislukrasir i bodi Carrefour. Keypti Brugal, bjor og tad var meiradsegja skalad i kampavini:) Idelfonso tetta edalmenni gaf mer svo visky og romm ur einabarnum sinum og sagdi okkur ad ef okkur langadi i e-d meira vaeri vodki og tequila lika til!! eini adilinn sem nytti ser tetta var Alli, sem var vel vid skal...hehehe Svo fekk eg tessa risastoru koku sem Alana kom med og tad var sunginn afmaelissongurinn a ensku, spaensku og islensku!! hehe Eg bles meiradsegja a kerti og alles:D Svo var dansad, reggaeton, salsa, meruenge og allur pakkinn!!
EFtir ad gestirnir voru farnir, var eg, Sanne, Alli og Rudi eftir og tokum til. Svo skelltum vid okkur adeins uta lifid...Mjog hressandi kvold1!!
Sunnudagurinn for i rolegheit heima og um kvoldid forum vid fjolskyldan ut ad borda! Frabaer endir a fraebearri helgi!!
Svo er tad bara afsloppun i tessari viku held eg....Er ad fara a strondina eftir skola i dag. Svo budu fosturforeldrar minir mer med ser og Emely til Juan Dolio naesta laugardag fram a sunnudag....held madur skelli ser bara, liggja a strondinni og gista a finu hoteli..ju held tad!!:)
Adios !!
p.s. Vil enn og aftur takka skyttunum 3 fyrir simtolin!! Tid erud aedi aedi aedi!!!
ja og dyrid sem eg var ad tala um i faerslunni a undan er islenska kindin...hehe
|
þriðjudagur, mars 01, 2005
Tarna sjaid tid tjodarstolt Islendinga. Akvedin einstaklingur herna er ad farast ur spenningi yfir ad sja tessi dyr sem aettu med rettu ad rada yfir Islandi tar sem tad eru e-r milljónir af teim...Segir hann mér! heheh
Helgin var bara fín trátt fyrir ad hafa ekki farid til Bavaro. Á fostudaginn skellti ég mér á Stelpukvold á Stopfire med Taru og Lidiu. Tar var mikid um dýrdir, sérstaklega tar sem allt áfengi var frítt!! Fyrir okkur kvenfólkid tad er ad segja...Tad var dansad fram undir morgun. Svo á laugardeginum var hún Rosalyn med lítid teiti í tilefni af afmaelinu sínu. Sem týddi ad ég, ROsa og Arlene turftum ad strita vid ad taka allt til!! Seinna um kvoldid skellti ég mér svo í tvo onnur afmaeli med Alonu og Arlene. Tau voru á e-m svaka Lounge skemmtistodum, hef aldrei komid inná!! Allar stelpurnar gullfallegar og strákarnir ljótir, en tad er sko ókei hérna!! Svo lengi sem teir eiga pening...!!
Svo bara korfubolti á morgun, vid erum omurlegar en samt komnar í úrslit!! JEaH
|